Á Vísi má sjá mörkin úr leikjum annarra liða í riðli Íslands sem og og mörkin úr leik Ítaliu og Spánar sem og úr leik Austurríki og Wales.
Í riðli Íslands labbaði Króatía yfir Kósóvó, 6-0, en Kósóvó var að spila sinn fyrsta heimaleik í undankeppni.
Það var mikil dramatík í leik Tyrkja og Úkraínu en sá leikur endaði 2-2. Mörkin úr þeim leik má sjá hér að ofan en mörkin úr hinum leikjunum eru hér að neðan.