Keflavík og Stjarnan með góða sigra Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 8. október 2016 19:39 Tveir leikir voru í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag. Keflavík vann Grindavík 89-65 á útivelli og Stjarnan lagði Skallagrím 86-75 á heimavelli. Skallagrímur lagði Snæfell í fyrstu umferðinni en réðu ekki við sterkt lið Stjörnunnar sem hefur unnið báða leiki sína í deildinni. Stjarnan var 37-33 yfir í hálfleik en það var í fjórða leikhluta sem Stjarnan gerði út um leikinn. Keflavík byrjaði mun betur gegn Grindavík en heimaliðið náði að minnka muninn fyrir hálfleik og var staðan þá 41-37 fyrir Keflavík. Gestirnir gerðu út um leikinn í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur. Stigaskor og gang leikjanna má finna hér að neðan.Grindavík-Keflavík 65-89 (15-26, 22-15, 13-25, 15-23)Grindavík: Ashley Grimes 19/9 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 14/6 fráköst, Ólöf Rún ladóttir 7, María Ben Erlingsdóttir 7/4 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 6/8 fráköst, Íris Sverrisdóttir 5/4 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 3, Angela Björg Steingrímsdóttir 2, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 2/6 fráköst.Keflavík: Emelía Ósk Gunnarsdóttir 23/8 fráköst, Dominique Hudson 22/5 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 14/7 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 9, Erna Hákonardóttir 8, Katla Rún Garðarsdóttir 4/6 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 3/9 fráköst, Svanhvít Ósk Snorradóttir 3, Irena Sól Jónsdóttir 2, Elsa Albertsdóttir 1,Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 0/6 fráköst/3 varin skotStjarnan-Skallagrímur 86-75 (19-16, 18-17, 21-20, 28-22)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 23/7 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 19/9 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 14/8 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 8, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 7/6 fráköst/9 stoðsendingar, María Lind Sigurðardóttir 6/6 fráköst, Jenný Harðardóttir 6, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 3/5 stoðsendingar.Skallagrímur: Tavelyn Tillman 28/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 26/10 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 8/8 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 5/8 fráköst/3 varin skot, Kristrún Sigurjónsdóttir 4, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Auður Íris Ólafsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira
Tveir leikir voru í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag. Keflavík vann Grindavík 89-65 á útivelli og Stjarnan lagði Skallagrím 86-75 á heimavelli. Skallagrímur lagði Snæfell í fyrstu umferðinni en réðu ekki við sterkt lið Stjörnunnar sem hefur unnið báða leiki sína í deildinni. Stjarnan var 37-33 yfir í hálfleik en það var í fjórða leikhluta sem Stjarnan gerði út um leikinn. Keflavík byrjaði mun betur gegn Grindavík en heimaliðið náði að minnka muninn fyrir hálfleik og var staðan þá 41-37 fyrir Keflavík. Gestirnir gerðu út um leikinn í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur. Stigaskor og gang leikjanna má finna hér að neðan.Grindavík-Keflavík 65-89 (15-26, 22-15, 13-25, 15-23)Grindavík: Ashley Grimes 19/9 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 14/6 fráköst, Ólöf Rún ladóttir 7, María Ben Erlingsdóttir 7/4 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 6/8 fráköst, Íris Sverrisdóttir 5/4 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 3, Angela Björg Steingrímsdóttir 2, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 2/6 fráköst.Keflavík: Emelía Ósk Gunnarsdóttir 23/8 fráköst, Dominique Hudson 22/5 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 14/7 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 9, Erna Hákonardóttir 8, Katla Rún Garðarsdóttir 4/6 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 3/9 fráköst, Svanhvít Ósk Snorradóttir 3, Irena Sól Jónsdóttir 2, Elsa Albertsdóttir 1,Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 0/6 fráköst/3 varin skotStjarnan-Skallagrímur 86-75 (19-16, 18-17, 21-20, 28-22)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 23/7 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 19/9 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 14/8 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 8, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 7/6 fráköst/9 stoðsendingar, María Lind Sigurðardóttir 6/6 fráköst, Jenný Harðardóttir 6, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 3/5 stoðsendingar.Skallagrímur: Tavelyn Tillman 28/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 26/10 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 8/8 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 5/8 fráköst/3 varin skot, Kristrún Sigurjónsdóttir 4, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Auður Íris Ólafsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira