Forsætisráðherra fær 15 mínútur á flokksþingi Framsóknar Heimir Már Pétursson skrifar 30. september 2016 17:06 Sigurður Ingi og Sigmundur Davíð berjast um formennsku í Framsóknarflokknum á flokksþingi sem fram fer um helgina. vísir/garðar Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra fær 15 mínútur í dagskrá flokksþings Framsóknarflokksins sem hefst í Háskólabíói á morgun, samkvæmt uppfærðri dagsksrá þingsins. Stuðninsmenn forsætisráðherra höfðu gagnrýnt að einungis væri gert ráð fyrir klukkustundar yfirlitsræðu frá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni formanni flokksins í dagskránni. Þær breytingar hafa nú verið gerðar í uppfærðri dagskrá á vef Framsóknarflokksins að á eftir ræðu formanns, koma fimm yfirlitsræður ráðherra flokksins og fær hver um sig fimmtán mínútur, jafnt forsætisráðherra sem býður sig fram til formanns, sem og aðrir ráðherrar. Þessi hluti dagskrár flokksingsins á morgun lítur nú svona út:Kl. 11.00 Yfirlitsræða formannsKl. 12.00 Yfirlitsræður ráðherra:Kl. 12.00 ForsætisráherraKl. 12.15 UtanríkisráðherraKl. 12.25 Umhverfis- og auðlindaráðherraKl. 12.35 Félags- og húsnæðismálaráðherraKl. 12.45 Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherraKl. 12.55 Almennar umræðurKl. 16.00 Nefndastörf hefjast á Hótel Sögu Ólíklegt verður að teljast að stuðningsmenn Sigurðar Inga í formannskjöri séu ánægðir með að hann fái einungis 15 mínútur en formaðurinn klukkustund. Forsætisráðherra gæti hins vegar tekið aftur til máls undir liðnum „almennar umræður“ eins og hann gerði á miðstjórnarfundi flokksins á Akureyri á dögunum. En þar var heldur ekki gert ráðfyrir að hann hefði sérstakan tíma á dagskránni til að ávarpa miðstjórnarfulltrúa. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Titringur innan Framsóknar: „Aukin tortryggni leiðir til aukins óróa“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins segir mikilvægt að huga að því hvernig ásýnd flokksins verði í komandi kosningum og við myndun nýrrar ríkisstjórnar. 29. september 2016 13:54 Stuðningsmenn Sigurðar Inga ósáttir Ekki gert ráð fyrir Sigurði Inga í dagskrá Flokksþings. 29. september 2016 10:44 Sigmundur Davíð sakaður um að halda Sigurði Inga frá ræðupúltinu Eygló Harðardóttir boðar til sérstaks fundar í kvöld til að ræða vandann. 29. september 2016 16:29 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra fær 15 mínútur í dagskrá flokksþings Framsóknarflokksins sem hefst í Háskólabíói á morgun, samkvæmt uppfærðri dagsksrá þingsins. Stuðninsmenn forsætisráðherra höfðu gagnrýnt að einungis væri gert ráð fyrir klukkustundar yfirlitsræðu frá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni formanni flokksins í dagskránni. Þær breytingar hafa nú verið gerðar í uppfærðri dagskrá á vef Framsóknarflokksins að á eftir ræðu formanns, koma fimm yfirlitsræður ráðherra flokksins og fær hver um sig fimmtán mínútur, jafnt forsætisráðherra sem býður sig fram til formanns, sem og aðrir ráðherrar. Þessi hluti dagskrár flokksingsins á morgun lítur nú svona út:Kl. 11.00 Yfirlitsræða formannsKl. 12.00 Yfirlitsræður ráðherra:Kl. 12.00 ForsætisráherraKl. 12.15 UtanríkisráðherraKl. 12.25 Umhverfis- og auðlindaráðherraKl. 12.35 Félags- og húsnæðismálaráðherraKl. 12.45 Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherraKl. 12.55 Almennar umræðurKl. 16.00 Nefndastörf hefjast á Hótel Sögu Ólíklegt verður að teljast að stuðningsmenn Sigurðar Inga í formannskjöri séu ánægðir með að hann fái einungis 15 mínútur en formaðurinn klukkustund. Forsætisráðherra gæti hins vegar tekið aftur til máls undir liðnum „almennar umræður“ eins og hann gerði á miðstjórnarfundi flokksins á Akureyri á dögunum. En þar var heldur ekki gert ráðfyrir að hann hefði sérstakan tíma á dagskránni til að ávarpa miðstjórnarfulltrúa.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Titringur innan Framsóknar: „Aukin tortryggni leiðir til aukins óróa“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins segir mikilvægt að huga að því hvernig ásýnd flokksins verði í komandi kosningum og við myndun nýrrar ríkisstjórnar. 29. september 2016 13:54 Stuðningsmenn Sigurðar Inga ósáttir Ekki gert ráð fyrir Sigurði Inga í dagskrá Flokksþings. 29. september 2016 10:44 Sigmundur Davíð sakaður um að halda Sigurði Inga frá ræðupúltinu Eygló Harðardóttir boðar til sérstaks fundar í kvöld til að ræða vandann. 29. september 2016 16:29 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi Sjá meira
Titringur innan Framsóknar: „Aukin tortryggni leiðir til aukins óróa“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins segir mikilvægt að huga að því hvernig ásýnd flokksins verði í komandi kosningum og við myndun nýrrar ríkisstjórnar. 29. september 2016 13:54
Stuðningsmenn Sigurðar Inga ósáttir Ekki gert ráð fyrir Sigurði Inga í dagskrá Flokksþings. 29. september 2016 10:44
Sigmundur Davíð sakaður um að halda Sigurði Inga frá ræðupúltinu Eygló Harðardóttir boðar til sérstaks fundar í kvöld til að ræða vandann. 29. september 2016 16:29