Flauelið vinsælt í London Ritstjórn skrifar 20. september 2016 19:45 Glamour/Getty Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni. Glamour Tíska Mest lesið Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Til hamingju með daginn Marc Jacobs Glamour Verstu trend 21.aldarinnar Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour
Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni.
Glamour Tíska Mest lesið Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Til hamingju með daginn Marc Jacobs Glamour Verstu trend 21.aldarinnar Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour