Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 22. september 2016 10:00 Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt. Mest lesið Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Blái Dior herinn Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour
Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt.
Mest lesið Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Blái Dior herinn Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour