Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 22. september 2016 10:00 Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt. Mest lesið Instagram-væn markaðsherferð Gucci Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Bjart yfir rauða dreglinum Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour
Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt.
Mest lesið Instagram-væn markaðsherferð Gucci Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Bjart yfir rauða dreglinum Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour