Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Ritstjórn skrifar 22. september 2016 14:30 Krullurnar eru að koma sterkari inn í veturinn en oft áður. Myndir/Getty Það er alltaf gaman að fylgjast með tískuvikunum því þaðan er hægt að sækja innblástur fyrir hár, förðun og auðvitað fatnað. Þennan tískumánuðinn hefur náttúrulega liðað og krullað hár staðið upp úr. Á flestum tískusýningum hefur krullað hár skotið upp kollinum en það gerist reglulega að hinar ýmsu hárgreiðslur koma aftur og aftur í tísku. Nú er bara spurningin, er næsta mál á dagskrá að panta sér tíma í permanent eða kaupa sér gott krullujárn?Vera Wang Mest lesið Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Tískuklæðnaður á hunda Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Ósýnileg auglýsing Moncler sú metnaðarfyllsta til þessa Glamour Cheryl og Liam eignuðust dreng Glamour
Það er alltaf gaman að fylgjast með tískuvikunum því þaðan er hægt að sækja innblástur fyrir hár, förðun og auðvitað fatnað. Þennan tískumánuðinn hefur náttúrulega liðað og krullað hár staðið upp úr. Á flestum tískusýningum hefur krullað hár skotið upp kollinum en það gerist reglulega að hinar ýmsu hárgreiðslur koma aftur og aftur í tísku. Nú er bara spurningin, er næsta mál á dagskrá að panta sér tíma í permanent eða kaupa sér gott krullujárn?Vera Wang
Mest lesið Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Tískuklæðnaður á hunda Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Ósýnileg auglýsing Moncler sú metnaðarfyllsta til þessa Glamour Cheryl og Liam eignuðust dreng Glamour