Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Ritstjórn skrifar 22. september 2016 14:30 Krullurnar eru að koma sterkari inn í veturinn en oft áður. Myndir/Getty Það er alltaf gaman að fylgjast með tískuvikunum því þaðan er hægt að sækja innblástur fyrir hár, förðun og auðvitað fatnað. Þennan tískumánuðinn hefur náttúrulega liðað og krullað hár staðið upp úr. Á flestum tískusýningum hefur krullað hár skotið upp kollinum en það gerist reglulega að hinar ýmsu hárgreiðslur koma aftur og aftur í tísku. Nú er bara spurningin, er næsta mál á dagskrá að panta sér tíma í permanent eða kaupa sér gott krullujárn?Vera Wang Mest lesið Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour
Það er alltaf gaman að fylgjast með tískuvikunum því þaðan er hægt að sækja innblástur fyrir hár, förðun og auðvitað fatnað. Þennan tískumánuðinn hefur náttúrulega liðað og krullað hár staðið upp úr. Á flestum tískusýningum hefur krullað hár skotið upp kollinum en það gerist reglulega að hinar ýmsu hárgreiðslur koma aftur og aftur í tísku. Nú er bara spurningin, er næsta mál á dagskrá að panta sér tíma í permanent eða kaupa sér gott krullujárn?Vera Wang
Mest lesið Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour