Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Ritstjórn skrifar 23. september 2016 12:30 Amal Clooney er virtur lögmaður í Bretlandi. Myndir/Getty Þrátt fyrir að Amal Clooney hafi verið töluvert meira í sviðsljósinu eftir að hún giftist leikaranum George Clooney þá breytir það því ekki að hún hefur alltaf klætt sig óaðfinnanlega, hvort sem það er í vinnunni eða á rauða dreglinum. Seinustu misseri hefur Amal ekki klikkað þegar að það kemur að fatavali, sem ætti ekki að koma neinum á óvart. Hún er óhrædd við að klæðast litum og munstrum og þannig stíga út fyrir kassann þegar að það kemur að vinnuklæðnaði. Hér fyrir neðan má sjá hverju Amal hefur verið að klæðast í september en það er fínasti innblástur fyrir haustið. Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour ERDEM X H&M Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour
Þrátt fyrir að Amal Clooney hafi verið töluvert meira í sviðsljósinu eftir að hún giftist leikaranum George Clooney þá breytir það því ekki að hún hefur alltaf klætt sig óaðfinnanlega, hvort sem það er í vinnunni eða á rauða dreglinum. Seinustu misseri hefur Amal ekki klikkað þegar að það kemur að fatavali, sem ætti ekki að koma neinum á óvart. Hún er óhrædd við að klæðast litum og munstrum og þannig stíga út fyrir kassann þegar að það kemur að vinnuklæðnaði. Hér fyrir neðan má sjá hverju Amal hefur verið að klæðast í september en það er fínasti innblástur fyrir haustið.
Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour ERDEM X H&M Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour