Willams óð beint í spurninguna um hvort þetta væri satt og hverjum af þeim hann hefði sofið hjá. Rapparinn hélt því staðfastlega fram að það væru Khloe og Kim, og að sú þriðja væri mágkona þeirra Blac China. Systurnar hafa enn ekki tjáð sig um málið, enda kannski engin þörf á því.
Viðtalið við rapparann má sjá í spilaranum hér að neðan.
