Engin önnur en fyrirsætan og leikkonan Lauren Hutton gekk tískupallinn og sýndi nýjustu fatalínu merksins. Í lok sýningarinnar gengu svo Hutton, og ein vinsælasta fyrirsætan um þessar mundir, Gigi Hadid, hönd í hönd niður tískupallinn. Eftirminnilegt móment enda voru þær báðar skælbrosandi.
