Cheryl sögð vera ólétt Ritstjórn skrifar 26. september 2016 11:15 Cheryl og Liam hafa verið saman í tæpt ár. Mynd/Getty Söngkonan og fyrrverandi X-Factor dómarinn Cheryl er talin eiga von á sínu fyrsta barni. Hún hefur verið í sambandi með One Direction söngvaranum Liam Payne seinasta árið. Ef að sögusagnirnar reynast sannar þá verður þetta fyrsta barn þeirra beggja. Í fyrstu voru vangavelturnar byggðar á því að teymið hennar Cheryl birti mynd af henni þar sem líkaminn hennar hafði verið algjörlega klipptur út. Það vakti athygli og þá byrjuðu fjölmiðlar í Bretlandi að gruna að Cheryl bæri barn undir belti. Í gær birtust svo myndir af móður hennar í versluninni Mothercare þar sem hún var að kaupa sérstaka púða fyrir óléttar konur. Eins og frægt er eru mæðgurnar afar nánar og því ýtir þetta enn meira undir sögusagnirnar. Móðir Cheryl sást í versluninni Mothercare að versla púða fyrir óléttar konur.Mynd/Skjáskot Mest lesið Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour
Söngkonan og fyrrverandi X-Factor dómarinn Cheryl er talin eiga von á sínu fyrsta barni. Hún hefur verið í sambandi með One Direction söngvaranum Liam Payne seinasta árið. Ef að sögusagnirnar reynast sannar þá verður þetta fyrsta barn þeirra beggja. Í fyrstu voru vangavelturnar byggðar á því að teymið hennar Cheryl birti mynd af henni þar sem líkaminn hennar hafði verið algjörlega klipptur út. Það vakti athygli og þá byrjuðu fjölmiðlar í Bretlandi að gruna að Cheryl bæri barn undir belti. Í gær birtust svo myndir af móður hennar í versluninni Mothercare þar sem hún var að kaupa sérstaka púða fyrir óléttar konur. Eins og frægt er eru mæðgurnar afar nánar og því ýtir þetta enn meira undir sögusagnirnar. Móðir Cheryl sást í versluninni Mothercare að versla púða fyrir óléttar konur.Mynd/Skjáskot
Mest lesið Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour