Alderweireld: Tottenham getur unnið Meistaradeildina Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. september 2016 11:30 Toby á blaðamannafundi í gær. vísir/getty Toby Alderweireld, miðvörður Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, segir að Lundúnarliðið geti alveg staðið uppi sem sigurvegari í Meistaradeildinni en reynsla hans hefur sýnt að ekki bara stærstu liðin koma til greina í keppninni. Alderweireld var í liði Atlético Madrid sem var nokkrum sekúndum frá því að leggja Real Madrid í úrslitaleik fyrir tveimur árum en Real jafnaði metin í uppbótartíma og vann í framlengingu. Þessi leikur fékk Belgann til að trúa því að eitthvað af minni liðunum í keppninni geti vel skákað stóru strákunum og unnið Meistaradeildina. „Ég hef séð sjálfur að hvaða lið sem er getur unnið Meistaradeiildina ef það bara ætlar sér það. Ef þú ert með góðan hóp og hungur til að vinna eitthvað er það hægt,“ sagði Alderweireld á blaðamannafundi fyrir leik Tottenham gegn CSKA í Mosvku í kvöld. „Þegar ég var hjá Atlético unnum við stór lið eins og Barcelona, Real og Bayern sem voru alltaf talin sigurstranglegri en við. En hjá Atlético vorum við með góðan hóp og gátum unnið Meistaradeildina,“ sagði Toby Alderweireld. Tottenham þarf á sigri að halda í Moskvu í kvöld eftir að tapa fyrsta leiknum í riðlakeppninni gegn Monaco á Wembley. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 HD í kvöld. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fleiri fréttir Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Sjá meira
Toby Alderweireld, miðvörður Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, segir að Lundúnarliðið geti alveg staðið uppi sem sigurvegari í Meistaradeildinni en reynsla hans hefur sýnt að ekki bara stærstu liðin koma til greina í keppninni. Alderweireld var í liði Atlético Madrid sem var nokkrum sekúndum frá því að leggja Real Madrid í úrslitaleik fyrir tveimur árum en Real jafnaði metin í uppbótartíma og vann í framlengingu. Þessi leikur fékk Belgann til að trúa því að eitthvað af minni liðunum í keppninni geti vel skákað stóru strákunum og unnið Meistaradeildina. „Ég hef séð sjálfur að hvaða lið sem er getur unnið Meistaradeiildina ef það bara ætlar sér það. Ef þú ert með góðan hóp og hungur til að vinna eitthvað er það hægt,“ sagði Alderweireld á blaðamannafundi fyrir leik Tottenham gegn CSKA í Mosvku í kvöld. „Þegar ég var hjá Atlético unnum við stór lið eins og Barcelona, Real og Bayern sem voru alltaf talin sigurstranglegri en við. En hjá Atlético vorum við með góðan hóp og gátum unnið Meistaradeildina,“ sagði Toby Alderweireld. Tottenham þarf á sigri að halda í Moskvu í kvöld eftir að tapa fyrsta leiknum í riðlakeppninni gegn Monaco á Wembley. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 HD í kvöld.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fleiri fréttir Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Sjá meira