Það er ekkert nýtt að dökkar varir og dökk förðin verði vinsæl á veturna en það er þó ástæða til þess að vagna því á hverju ári. Þegar húðin hættir að vera bronsuð eftir sumarið er gott að geta gripið í vínrauða varalitinn og notið þess að vera með föla húð.






