Vilja þráðlaust net um allan heim Samúel Karl Ólason skrifar 27. september 2016 13:15 Google hefur komið upp þráðlausu neti á 52 lestarstöðvum í Indlandi. Vísir/AFP Tæknifyrirtækið Google vill opna fyrir þráðlaust net í lestarstöðvum, kaffi húsum, verslunarmiðstöðvum og víðar um allan heim. Fyrirtækið leitar nú að samstarfsfélögum fyrir verkefnið sem heitir Google Station og byggir á tæplega árslangri tilraun í Indlandi. Þar hefur Google komið upp þráðlausu neti í lestarstöðvum og viðar með hjálp þarlendra samstarfsaðila. Samkvæmt frétt The Verge fara um 15 þúsund manns á netið í fyrsta sinn í gegnum verkefni Google í Indlandi. Um 3,5 milljónir nota það á mánuði, en sendar hafa verið settir upp á 52 lestarstöðvum í landinu og stendur til að fjölga þeim í hundrað á árinu. Þá hefur verið ákveðið að koma sendum fyrir í Indónesíu og á Filippseyjum í framtíðinni. Fyrirtækið sér fyrir möguleika á því að hagnast á verkefninu með sölu auglýsingu eða mögulega með því að rukka fyrir notkun. Tækni Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Tæknifyrirtækið Google vill opna fyrir þráðlaust net í lestarstöðvum, kaffi húsum, verslunarmiðstöðvum og víðar um allan heim. Fyrirtækið leitar nú að samstarfsfélögum fyrir verkefnið sem heitir Google Station og byggir á tæplega árslangri tilraun í Indlandi. Þar hefur Google komið upp þráðlausu neti í lestarstöðvum og viðar með hjálp þarlendra samstarfsaðila. Samkvæmt frétt The Verge fara um 15 þúsund manns á netið í fyrsta sinn í gegnum verkefni Google í Indlandi. Um 3,5 milljónir nota það á mánuði, en sendar hafa verið settir upp á 52 lestarstöðvum í landinu og stendur til að fjölga þeim í hundrað á árinu. Þá hefur verið ákveðið að koma sendum fyrir í Indónesíu og á Filippseyjum í framtíðinni. Fyrirtækið sér fyrir möguleika á því að hagnast á verkefninu með sölu auglýsingu eða mögulega með því að rukka fyrir notkun.
Tækni Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira