Harry Styles með endurkomu ársins á forsíðu Another Man Ritstjórn skrifar 27. september 2016 17:00 Harry minnir óneitanlega meðlimi Bítlanna á þessari forsíðu. Myndir/Skjáskot Það hefur nánast ekkert heyrst frá eða sést til One Direction söngvarans Harry Styles frá því í apríl á þessu ári. Hann hefur verið að leika í nýjustu kvikmynd Christopher Nolan sem ber nafnið Dunkirk í sumar og nú virðist vera eins og hann sé tilbúinn að stíga í sviðsljósið enn á ný. Hann birti þrjár mismunandi forsíður fyrir vetrarútgáfu tímaritsins Another Man. Það er greinilegt að forsíðurnar eru innblásnar af drengjasveitunum Bítlunum, Rolling Stones og svo Elvis Presley. Forsíðurnar eru allar flottar og við eigum erfitt með að gera upp með okkur hver er okkar uppáhalds. Inni í blöðunum er viðtal við Harry sem er tekið af Paul McCartney og Chelsea Handler sem er ekki hægt að telja slæmt. Blaðið á að lenda í búðum erlendis 29.september og vonandi fljótlega eftir það hér á Íslandi. ||| 29.9.16 ||| A photo posted by @harrystyles on Sep 26, 2016 at 7:59am PDT ||| 29.9.16 ||| A photo posted by @harrystyles on Sep 26, 2016 at 7:58am PDT Mest lesið Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour
Það hefur nánast ekkert heyrst frá eða sést til One Direction söngvarans Harry Styles frá því í apríl á þessu ári. Hann hefur verið að leika í nýjustu kvikmynd Christopher Nolan sem ber nafnið Dunkirk í sumar og nú virðist vera eins og hann sé tilbúinn að stíga í sviðsljósið enn á ný. Hann birti þrjár mismunandi forsíður fyrir vetrarútgáfu tímaritsins Another Man. Það er greinilegt að forsíðurnar eru innblásnar af drengjasveitunum Bítlunum, Rolling Stones og svo Elvis Presley. Forsíðurnar eru allar flottar og við eigum erfitt með að gera upp með okkur hver er okkar uppáhalds. Inni í blöðunum er viðtal við Harry sem er tekið af Paul McCartney og Chelsea Handler sem er ekki hægt að telja slæmt. Blaðið á að lenda í búðum erlendis 29.september og vonandi fljótlega eftir það hér á Íslandi. ||| 29.9.16 ||| A photo posted by @harrystyles on Sep 26, 2016 at 7:59am PDT ||| 29.9.16 ||| A photo posted by @harrystyles on Sep 26, 2016 at 7:58am PDT
Mest lesið Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour