Ronaldo nálgast þriggja stafa tölu | Sjáðu mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2016 10:15 Ronaldo er búinn að skora 98. mörk í Meistaradeildinni. vísir/getty Önnur umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst með átta leikjum í gær.Tottenham Hotspur náði í sín fyrstu stig í E-riðli þegar liðið lagði CSKA að velli í Moskvu, 0-1. Son Heung-Min skoraði eina mark leiksins en Suður-Kóreumaðurinn hefur verið heitur að undanförnu.Cristiano Ronaldo skoraði sitt 98. mark í Meistaradeildinni þegar Real Madrid gerði 2-2 jafntefli við Borussia Dortmund á útivelli í F-riðli. Real Madrid er ósigrað í síðustu 23 leikjum sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.Leicester City er með fullt hús stiga í G-riðli eftir 1-0 sigur á Porto. Alsíringarnir í liði Leicester áttu heiðurinn að markinu. Riyad Mahrez sendi fyrir á Islam Slimani sem skallaði boltann í netið á 25. mínútu.Juventus átti svo ekki í neinum vandræðum með að vinna Dinamo Zagreb í H-riðli. Lokatölur 0-4, ítölsku meisturunum í vil.Mörkin úr umræddum fjórum leikjum má sjá hér að neðan.Annarri umferð riðlakeppninnar lýkur með átta leikjum í kvöld. Fjórir þeirra verða sýndir í beinni útsendingu á Sportstöðvum Stöðvar 2. Þá verður Meistaradeildarmessan á dagskrá á Stöð 2 Sport HD, en þar verður fylgst með öllum átta leikjum kvöldsins samtímis.Dagskrá kvöldsins í Meistaradeildinni: 18:15 Meistaradeildarmessan - Stöð 2 Sport 18:40 Arsenal - Basel - Stöð 2 Sport 2 18:40 Celtic - Man City - Stöð 2 Sport 3 18:40 Atlético Madrid - Bayern München - Stöð 2 Sport 4 18:40 Borussia Mönchengladbach - Barcelona - Stöð 2 Sport 5 20:45 Meistaradeildarmörkin - Stöð 2 SportCSKA Moskva 0-1 Tottenham Dortmund 2-2 Real Madrid Leicester 1-0 Porto Dinamo Zagreb 0-4 Juventus Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Sjá meira
Önnur umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst með átta leikjum í gær.Tottenham Hotspur náði í sín fyrstu stig í E-riðli þegar liðið lagði CSKA að velli í Moskvu, 0-1. Son Heung-Min skoraði eina mark leiksins en Suður-Kóreumaðurinn hefur verið heitur að undanförnu.Cristiano Ronaldo skoraði sitt 98. mark í Meistaradeildinni þegar Real Madrid gerði 2-2 jafntefli við Borussia Dortmund á útivelli í F-riðli. Real Madrid er ósigrað í síðustu 23 leikjum sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.Leicester City er með fullt hús stiga í G-riðli eftir 1-0 sigur á Porto. Alsíringarnir í liði Leicester áttu heiðurinn að markinu. Riyad Mahrez sendi fyrir á Islam Slimani sem skallaði boltann í netið á 25. mínútu.Juventus átti svo ekki í neinum vandræðum með að vinna Dinamo Zagreb í H-riðli. Lokatölur 0-4, ítölsku meisturunum í vil.Mörkin úr umræddum fjórum leikjum má sjá hér að neðan.Annarri umferð riðlakeppninnar lýkur með átta leikjum í kvöld. Fjórir þeirra verða sýndir í beinni útsendingu á Sportstöðvum Stöðvar 2. Þá verður Meistaradeildarmessan á dagskrá á Stöð 2 Sport HD, en þar verður fylgst með öllum átta leikjum kvöldsins samtímis.Dagskrá kvöldsins í Meistaradeildinni: 18:15 Meistaradeildarmessan - Stöð 2 Sport 18:40 Arsenal - Basel - Stöð 2 Sport 2 18:40 Celtic - Man City - Stöð 2 Sport 3 18:40 Atlético Madrid - Bayern München - Stöð 2 Sport 4 18:40 Borussia Mönchengladbach - Barcelona - Stöð 2 Sport 5 20:45 Meistaradeildarmörkin - Stöð 2 SportCSKA Moskva 0-1 Tottenham Dortmund 2-2 Real Madrid Leicester 1-0 Porto Dinamo Zagreb 0-4 Juventus
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Sjá meira