Þetta skiptið hefur Vogue smalað saman mörgum af frægustu fyrirsætum dagsins í dag. Á meðal þeirra sem koma fram í myndbandinu eru þær Irina Shayk, Adriana Lima, Anna Ewers, Joans Smalls og fleiri.
Myndböndin eru í mörgum minni klippum og þar má sjá fyrirsæturnar í góðu stuði. Þær eru flott stíliseraðar og á víð og dreif um New York.
Myndbrotin má sjá hér fyrir neðan og upprunalega myndbandið er neðst í fréttinni.