Baðst afsökunar á svívirðingum bróður síns Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. september 2016 10:30 Danny Willett á æfingu í gær. vísir/getty Enski kylfingurinn Danny Willett hefur þurft að biðjast afsökunar á dónalegum orðum bróður síns í aðdraganda Ryder Cup. Peter Willett skrifaði grein þar sem hann fer ófögrum orðum um bandaríska golfstuðningsmenn. Greinin var skrifuð í golfblað og er af harkalegri gerðinni. Þar segir Peter að evrópska Ryder-liðið þurfi að þagga niður í þessum óþroskaða skríl sem bandarísku stuðningsmennirnir séu. „Það þarf að rústa þessum pirrandi pöbbum með sitt Colgate-bros, Lego-hár, lyfjuðu eiginkonum og óþolandi börnum,“ skrifaði Peter Willett. Fast skotið. Hann var þó ekki hættur að móðga Bandaríkjamennina þarna því hann kallaði þá líka feita, heimska, gráðuga og sagði að þeir kunnu sig ekki. Danny Willett er að fara að keppa á sínum fyrsta Ryder og bróðir hans kom honum í erfiða stöðu með þessu. „Ég biðst afsökunar á þessu. Þetta eru hvorki mínar skoðanir né liðsins,“ sagði Danny sem hefur líklega hringt í bróður sinn í kjölfarið og urðað yfir hann. Ryder-bikarinn verður settur í kvöld í beinni útsendingu á Golfstöðinni og keppni hefst svo í hádeginu á morgun. Golf Tengdar fréttir Pressan er á bandaríska liðinu í Ryder-bikarnum Það er þjóðhátíð fram undan hjá golfáhugamönnum þar sem Ryder-bikarinn hefst á morgun. Evrópa hefur unnið þrjú síðustu mót og Bandaríkjamenn ætla að vinna bikarinn til baka á heimavelli. 29. september 2016 06:00 Þú vinnur ekki Ryder Cup með munninum Bandarískir fjölmiðlar hafa verið staðnir að því að gera lítið úr Ryder Cup-liði Evrópu og það fer ekki vel í Spánverjann Sergio Garcia. 28. september 2016 11:30 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Enski kylfingurinn Danny Willett hefur þurft að biðjast afsökunar á dónalegum orðum bróður síns í aðdraganda Ryder Cup. Peter Willett skrifaði grein þar sem hann fer ófögrum orðum um bandaríska golfstuðningsmenn. Greinin var skrifuð í golfblað og er af harkalegri gerðinni. Þar segir Peter að evrópska Ryder-liðið þurfi að þagga niður í þessum óþroskaða skríl sem bandarísku stuðningsmennirnir séu. „Það þarf að rústa þessum pirrandi pöbbum með sitt Colgate-bros, Lego-hár, lyfjuðu eiginkonum og óþolandi börnum,“ skrifaði Peter Willett. Fast skotið. Hann var þó ekki hættur að móðga Bandaríkjamennina þarna því hann kallaði þá líka feita, heimska, gráðuga og sagði að þeir kunnu sig ekki. Danny Willett er að fara að keppa á sínum fyrsta Ryder og bróðir hans kom honum í erfiða stöðu með þessu. „Ég biðst afsökunar á þessu. Þetta eru hvorki mínar skoðanir né liðsins,“ sagði Danny sem hefur líklega hringt í bróður sinn í kjölfarið og urðað yfir hann. Ryder-bikarinn verður settur í kvöld í beinni útsendingu á Golfstöðinni og keppni hefst svo í hádeginu á morgun.
Golf Tengdar fréttir Pressan er á bandaríska liðinu í Ryder-bikarnum Það er þjóðhátíð fram undan hjá golfáhugamönnum þar sem Ryder-bikarinn hefst á morgun. Evrópa hefur unnið þrjú síðustu mót og Bandaríkjamenn ætla að vinna bikarinn til baka á heimavelli. 29. september 2016 06:00 Þú vinnur ekki Ryder Cup með munninum Bandarískir fjölmiðlar hafa verið staðnir að því að gera lítið úr Ryder Cup-liði Evrópu og það fer ekki vel í Spánverjann Sergio Garcia. 28. september 2016 11:30 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Pressan er á bandaríska liðinu í Ryder-bikarnum Það er þjóðhátíð fram undan hjá golfáhugamönnum þar sem Ryder-bikarinn hefst á morgun. Evrópa hefur unnið þrjú síðustu mót og Bandaríkjamenn ætla að vinna bikarinn til baka á heimavelli. 29. september 2016 06:00
Þú vinnur ekki Ryder Cup með munninum Bandarískir fjölmiðlar hafa verið staðnir að því að gera lítið úr Ryder Cup-liði Evrópu og það fer ekki vel í Spánverjann Sergio Garcia. 28. september 2016 11:30