Kim komin í smellubuxur Ritstjórn skrifar 29. september 2016 21:15 GLAMOUR/SKJÁSKOT Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Kendall Jenner dansar í neðanjarðarlest Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour
Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Kendall Jenner dansar í neðanjarðarlest Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour