Össur, Sigríður Ingibjörg, Helgi Hjörvar og Valgerður Bjarnadóttir höfðu öll sóst eftir fyrsta sæti flokksins í Reykjavík. Nú er ljóst að Össur varð hlutskarpastur og munu þau Sigríður Ingibjörg munu leiða lista flokksins í Reykjavík í norður- og suðurkjördæmum.
Alls greiddu 1815 atkvæði í Reykjavík og skiptust þau svona.

1-2. sæti Sigríður Ingibjörg Ingadóttir 772
1-3. sæti Eva Baldursdóttir 3. sæti 802
1-4. sæti Helgi Hjörvar 4. sæti 848
1-5. sæti Valgerður bjarnadóttir 822
1-6. sæti Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir 1003
1-7. sæti Auður Alfa Ólafsdóttir 1053
1-8. sæti Steinunn Ýr Einarsdóttir 1201
Nú er forystusveit Samfylkingarinnar orðin ljós í öllum kjördæmum nema Suðurkjördæmi – í henni eru nýjir og efnilegir einstaklingar í bland við okkar reynslumesta fólk. Nú tekur við snörp og skemmtileg barátta og ég hlakka til hennar,” segigr Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, um úrslitin í kvöld.