Ólína verður ekki á framboðslista Samfylkingarinnar Birgir Örn Steinarsson skrifar 10. september 2016 21:36 Ólína Þorvarðardóttir segir töluverða smölun hafa verið í flokkinn á lokametrum prófkjörsins. Vísir Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir alþingismaður tilkynnti í kvöld á Fésbókar-síðu sinni að hún muni ekki taka sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í norðvestur kjördæmi. Hún bauð sig fram í fyrsta sæti listans en það tók Guðjón Brjánsson. Einungis var kosið um fyrsta og annað sætið. Hún viðurkennir að úrslitin hafi komið sér á óvart. „Ég var nú búin að átta mig á því síðustu daga að það var mikil smölun í flokkinn,“ segir Ólína. „Það var búið að vera smala nýbúum og fólki úr öðrum flokkum inn í Samfylkinguna. Ég áttaði mig á því að yrði var harður slagur.“ Ólína hefur töluverða reynslu á Alþingi. Var þingmaður Norðvesturkjördæmis frá árunum 2009-2013 og settist svo aftur óvænt á þing síðasta haust eftir andlát Guðbjarts Hannessonar. „Ég lagði þingmannsferill minn undir en fólkið í flokknum, og þeir sem var smalað inn á lokametrunum, kaus svona. Ég deili ekkert við það fólk um þá niðurstöðu. Ég óska Guðjóni til hamingju með úrslitin og Ingu Björk líka með annað sætið. Hún er vel af því komin. Ég þakka bara fyrir mig.“ Ólína segist ekki hafa hugmynd um hvað taki við hjá henni að þingstörfum loknum. Hún segist heldur ekkert vita um hvort þetta marki útgöngu hennar úr íslenskum stjórnmálum. „Ég ætla að leyfa nýrri sól að rísa áður en ég fer að skoða hvað lífið færir mér. Það veit engin fyrr en á reynir.“Færslu Ólínu frá því í kvöld má sjá hér fyrir neðan. Kosningar 2016 X16 Norðvestur Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir alþingismaður tilkynnti í kvöld á Fésbókar-síðu sinni að hún muni ekki taka sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í norðvestur kjördæmi. Hún bauð sig fram í fyrsta sæti listans en það tók Guðjón Brjánsson. Einungis var kosið um fyrsta og annað sætið. Hún viðurkennir að úrslitin hafi komið sér á óvart. „Ég var nú búin að átta mig á því síðustu daga að það var mikil smölun í flokkinn,“ segir Ólína. „Það var búið að vera smala nýbúum og fólki úr öðrum flokkum inn í Samfylkinguna. Ég áttaði mig á því að yrði var harður slagur.“ Ólína hefur töluverða reynslu á Alþingi. Var þingmaður Norðvesturkjördæmis frá árunum 2009-2013 og settist svo aftur óvænt á þing síðasta haust eftir andlát Guðbjarts Hannessonar. „Ég lagði þingmannsferill minn undir en fólkið í flokknum, og þeir sem var smalað inn á lokametrunum, kaus svona. Ég deili ekkert við það fólk um þá niðurstöðu. Ég óska Guðjóni til hamingju með úrslitin og Ingu Björk líka með annað sætið. Hún er vel af því komin. Ég þakka bara fyrir mig.“ Ólína segist ekki hafa hugmynd um hvað taki við hjá henni að þingstörfum loknum. Hún segist heldur ekkert vita um hvort þetta marki útgöngu hennar úr íslenskum stjórnmálum. „Ég ætla að leyfa nýrri sól að rísa áður en ég fer að skoða hvað lífið færir mér. Það veit engin fyrr en á reynir.“Færslu Ólínu frá því í kvöld má sjá hér fyrir neðan.
Kosningar 2016 X16 Norðvestur Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira