Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Ritstjórn skrifar 12. september 2016 10:00 Glamour/Getty Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina. Glamour Tíska Mest lesið Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour
Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina.
Glamour Tíska Mest lesið Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour