Stuð á stelpunum í köldum dalnum | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. september 2016 14:45 Glódís Perla og stelpurnar voru í banastuði á æfingu í dag. Vísir/Eyþór Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta mættu til æfinga á Laugardalsvelli í morgun í fyrsta sinn fyrir tvíhöfðann gegn Slóveníu og Skotlandi en það eru síðustu tveir leikir liðsins í undankeppni EM 2017. Með því að ná einu stigi gegn Slóveníu á föstudaginn tryggja stelpurnar sig á EM þriðja skiptið í röð en þær eru efstar í riðlinum með fullt hús stiga og eiga enn eftir að fá á sig mark. Fyrri leikurinn gegn Slóvenum endaði 6-0 fyrir Íslandi. Það var létt yfir stelpunum í dalnum í morgun þrátt fyrir að kalt væri í veðri eins og sjá má á myndunum sem Eyþór Árnason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, tók á Laugardalsvelli. Seinni leikur stelpnanna verður gegn Skotlandi á þriðjudaginn í næstu viku en Skotar eru með 18 stig eins og Ísland en hafa leikið sjö leiki á móti sex leikjum Íslands. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. 13. september 2016 13:30 Freyr um Hörpu: Ég er að missa leikmann og er svekktur með það | Myndband Harpa Þorsteinsdóttir er barnshafandi og missir því af EM í Hollandi næsta sumar. 7. september 2016 19:00 Reyndi viljandi að kveikja neista hjá Dóru Maríu sem varð brjáluð Freyr Alexandersson vildi sjá hvort eldmóðurinn væri til staðar hjá Dóru Maríu Lárusdóttur og hann er sannfærður. 7. september 2016 16:20 Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00 Freyr: Fullur völlur myndi senda skýr skilaboð Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta eru hænufeti frá EM 2017. Hópurinn fyrir síðustu leikina var tilkynntur í gær. Landsliðsþjálfarinn vill ekkert minna en áhorfendamet þegar EM-sætinu verður fagnað. 8. september 2016 06:00 Freyr: Við ætlum að gefa Berglindi tækifæri Landsliðsþjálfararnir ætla að reyna það sama með Berglindi Björg og þeir gerðu fyrir Hörpu. 7. september 2016 15:58 Hópurinn sem mætir Slóvenum og Skotum | Dóra María kemur aftur inn Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið íslenska hópinn fyrir leikina gegn Slóveníu og Skotlandi í undankeppni EM 2017. 7. september 2016 13:15 Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Telur daga McGregor í UFC talda Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sjá meira
Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta mættu til æfinga á Laugardalsvelli í morgun í fyrsta sinn fyrir tvíhöfðann gegn Slóveníu og Skotlandi en það eru síðustu tveir leikir liðsins í undankeppni EM 2017. Með því að ná einu stigi gegn Slóveníu á föstudaginn tryggja stelpurnar sig á EM þriðja skiptið í röð en þær eru efstar í riðlinum með fullt hús stiga og eiga enn eftir að fá á sig mark. Fyrri leikurinn gegn Slóvenum endaði 6-0 fyrir Íslandi. Það var létt yfir stelpunum í dalnum í morgun þrátt fyrir að kalt væri í veðri eins og sjá má á myndunum sem Eyþór Árnason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, tók á Laugardalsvelli. Seinni leikur stelpnanna verður gegn Skotlandi á þriðjudaginn í næstu viku en Skotar eru með 18 stig eins og Ísland en hafa leikið sjö leiki á móti sex leikjum Íslands.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. 13. september 2016 13:30 Freyr um Hörpu: Ég er að missa leikmann og er svekktur með það | Myndband Harpa Þorsteinsdóttir er barnshafandi og missir því af EM í Hollandi næsta sumar. 7. september 2016 19:00 Reyndi viljandi að kveikja neista hjá Dóru Maríu sem varð brjáluð Freyr Alexandersson vildi sjá hvort eldmóðurinn væri til staðar hjá Dóru Maríu Lárusdóttur og hann er sannfærður. 7. september 2016 16:20 Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00 Freyr: Fullur völlur myndi senda skýr skilaboð Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta eru hænufeti frá EM 2017. Hópurinn fyrir síðustu leikina var tilkynntur í gær. Landsliðsþjálfarinn vill ekkert minna en áhorfendamet þegar EM-sætinu verður fagnað. 8. september 2016 06:00 Freyr: Við ætlum að gefa Berglindi tækifæri Landsliðsþjálfararnir ætla að reyna það sama með Berglindi Björg og þeir gerðu fyrir Hörpu. 7. september 2016 15:58 Hópurinn sem mætir Slóvenum og Skotum | Dóra María kemur aftur inn Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið íslenska hópinn fyrir leikina gegn Slóveníu og Skotlandi í undankeppni EM 2017. 7. september 2016 13:15 Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Telur daga McGregor í UFC talda Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sjá meira
Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. 13. september 2016 13:30
Freyr um Hörpu: Ég er að missa leikmann og er svekktur með það | Myndband Harpa Þorsteinsdóttir er barnshafandi og missir því af EM í Hollandi næsta sumar. 7. september 2016 19:00
Reyndi viljandi að kveikja neista hjá Dóru Maríu sem varð brjáluð Freyr Alexandersson vildi sjá hvort eldmóðurinn væri til staðar hjá Dóru Maríu Lárusdóttur og hann er sannfærður. 7. september 2016 16:20
Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00
Freyr: Fullur völlur myndi senda skýr skilaboð Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta eru hænufeti frá EM 2017. Hópurinn fyrir síðustu leikina var tilkynntur í gær. Landsliðsþjálfarinn vill ekkert minna en áhorfendamet þegar EM-sætinu verður fagnað. 8. september 2016 06:00
Freyr: Við ætlum að gefa Berglindi tækifæri Landsliðsþjálfararnir ætla að reyna það sama með Berglindi Björg og þeir gerðu fyrir Hörpu. 7. september 2016 15:58
Hópurinn sem mætir Slóvenum og Skotum | Dóra María kemur aftur inn Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið íslenska hópinn fyrir leikina gegn Slóveníu og Skotlandi í undankeppni EM 2017. 7. september 2016 13:15