Gummi sagði Drinkwater-brandara og Rikki G sprakk úr hlátri | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. september 2016 22:31 Níu leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Farið var yfir alla leikina í Meistaradeildarmessunni en þar naut Guðmundur Benediktsson aðstoðar bræðranna Bjarna og Jóhannesar Karls Guðjónssona. Í eitt skiptið þegar skipt var yfir á leik Club Brugge og Leicester City átti Danny Drinkwater skot sem markvörður Belganna, Ludovic Butelle, varði í horn. Gummi Ben notaði tækifærið og fékk sér vatnssopa þegar hann sagði nafn Drinkwaters. Strákunum í setti var skemmt en það fannst engum þetta jafn fyndið og Ríkharð Óskar Guðnasyni sem sá um að lýsa því sem fyrir augu bar í leikjunum. Rikki átti erfitt með sig og gat varla lýst tveimur atvikum vegna hláturskasts.Þessa skemmtilegu uppákomu má sjá í spilaranum hér að ofan. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Agüero með þrennu í öruggum sigri Man City Sergio Agüero skoraði þrennu þegar Manchester City vann 4-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. september 2016 20:30 Fullkomin frumraun Leicester Stuðningsmenn Leicester hefði ekki getað beðið um betri byrjun í fyrsta leik liðsins í Meistaradeild Evrópu. 14. september 2016 20:30 Evrópumeistararnir sluppu með skrekkinn Real Madrid slapp með skrekkinn þegar Sporting frá Lissabon kom í heimsókn í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. september 2016 20:45 Dortmund sýndi enga miskunn | Öll úrslitin í Meistaradeildinni Níu leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. september 2016 21:00 Ranieri: Vorum með stjórn á leiknum Claudio Ranieri var að vonum himinlifandi með 0-3 sigur Leicester City á Club Brugge í fyrsta leik Englandsmeistaranna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 14. september 2016 21:35 Monaco skellti Tottenham á Wembley Tottenham fer illa af stað í Meistaradeild Evrópu en liðið beið lægri hlut, 1-2, fyrir Monaco í E-riðli í kvöld. 14. september 2016 20:45 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Sjá meira
Níu leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Farið var yfir alla leikina í Meistaradeildarmessunni en þar naut Guðmundur Benediktsson aðstoðar bræðranna Bjarna og Jóhannesar Karls Guðjónssona. Í eitt skiptið þegar skipt var yfir á leik Club Brugge og Leicester City átti Danny Drinkwater skot sem markvörður Belganna, Ludovic Butelle, varði í horn. Gummi Ben notaði tækifærið og fékk sér vatnssopa þegar hann sagði nafn Drinkwaters. Strákunum í setti var skemmt en það fannst engum þetta jafn fyndið og Ríkharð Óskar Guðnasyni sem sá um að lýsa því sem fyrir augu bar í leikjunum. Rikki átti erfitt með sig og gat varla lýst tveimur atvikum vegna hláturskasts.Þessa skemmtilegu uppákomu má sjá í spilaranum hér að ofan.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Agüero með þrennu í öruggum sigri Man City Sergio Agüero skoraði þrennu þegar Manchester City vann 4-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. september 2016 20:30 Fullkomin frumraun Leicester Stuðningsmenn Leicester hefði ekki getað beðið um betri byrjun í fyrsta leik liðsins í Meistaradeild Evrópu. 14. september 2016 20:30 Evrópumeistararnir sluppu með skrekkinn Real Madrid slapp með skrekkinn þegar Sporting frá Lissabon kom í heimsókn í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. september 2016 20:45 Dortmund sýndi enga miskunn | Öll úrslitin í Meistaradeildinni Níu leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. september 2016 21:00 Ranieri: Vorum með stjórn á leiknum Claudio Ranieri var að vonum himinlifandi með 0-3 sigur Leicester City á Club Brugge í fyrsta leik Englandsmeistaranna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 14. september 2016 21:35 Monaco skellti Tottenham á Wembley Tottenham fer illa af stað í Meistaradeild Evrópu en liðið beið lægri hlut, 1-2, fyrir Monaco í E-riðli í kvöld. 14. september 2016 20:45 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Sjá meira
Agüero með þrennu í öruggum sigri Man City Sergio Agüero skoraði þrennu þegar Manchester City vann 4-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. september 2016 20:30
Fullkomin frumraun Leicester Stuðningsmenn Leicester hefði ekki getað beðið um betri byrjun í fyrsta leik liðsins í Meistaradeild Evrópu. 14. september 2016 20:30
Evrópumeistararnir sluppu með skrekkinn Real Madrid slapp með skrekkinn þegar Sporting frá Lissabon kom í heimsókn í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. september 2016 20:45
Dortmund sýndi enga miskunn | Öll úrslitin í Meistaradeildinni Níu leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. september 2016 21:00
Ranieri: Vorum með stjórn á leiknum Claudio Ranieri var að vonum himinlifandi með 0-3 sigur Leicester City á Club Brugge í fyrsta leik Englandsmeistaranna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 14. september 2016 21:35
Monaco skellti Tottenham á Wembley Tottenham fer illa af stað í Meistaradeild Evrópu en liðið beið lægri hlut, 1-2, fyrir Monaco í E-riðli í kvöld. 14. september 2016 20:45