Pochettino: Vantaði alla ástríðu Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. september 2016 10:00 Mauricio Pochettino svekktur á hliðarlínunni í gærkvöldi. vísir/getty Endurkoma Tottenham í Meistaradeild Evrópu í fótbolta gekk ekki vel en liðið tapaði á „heimavelli“ fyrir Monaco frá Frakklandi, 2-1. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Tottenham var miklu betra liðið í leiknum og var meira með boltann en skapaði lítið af færum og fékk á sig tvö mörk þökk sé slökum varnarleik. Lundúnarliðið spilar heimaleiki sína í Meistaradeildinni á Wembley þar sem unnið er að endurbótum á White Hart Lane en 85.000 manns voru mættir á leikinn í gær. Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóra Tottenham, datt ekki til hugar eftir leikinn að nota Wembley sem ástæðu fyrir tapinu vegna þeirrar staðreyndar að liðið fékk ekki alvöru heimaleik. „Það er bara afsökun. Fótboltinn er spilaður á vellinum - á grasinu. Við verðum að bæta okkur og læra að við getum ekki fengið á okkur svona mörk eins og við gerðum,“ sagði Argentínumaðurinn eftir leikinn. „Við verðum að vera ákveðnari þegar við erum með boltann og líka þegar við komumst í stöður þar sem við getum skorað.“ „Við þurfum að sýna meira hungur og meiri ástríðu. Okkur skorti alla ástríðu í dag,“ sagði Mauricio Pochettino. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Monaco skellti Tottenham á Wembley Tottenham fer illa af stað í Meistaradeild Evrópu en liðið beið lægri hlut, 1-2, fyrir Monaco í E-riðli í kvöld. 14. september 2016 20:45 Falcao getur komist aftur í heimsklassa Kólumbíski framherjinn, Radamel Falcao, snýr aftur til Englands í kvöld er hann spilar með Monaco gegn Tottenham í Meistaradeildinni. 14. september 2016 12:00 Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Sjá meira
Endurkoma Tottenham í Meistaradeild Evrópu í fótbolta gekk ekki vel en liðið tapaði á „heimavelli“ fyrir Monaco frá Frakklandi, 2-1. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Tottenham var miklu betra liðið í leiknum og var meira með boltann en skapaði lítið af færum og fékk á sig tvö mörk þökk sé slökum varnarleik. Lundúnarliðið spilar heimaleiki sína í Meistaradeildinni á Wembley þar sem unnið er að endurbótum á White Hart Lane en 85.000 manns voru mættir á leikinn í gær. Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóra Tottenham, datt ekki til hugar eftir leikinn að nota Wembley sem ástæðu fyrir tapinu vegna þeirrar staðreyndar að liðið fékk ekki alvöru heimaleik. „Það er bara afsökun. Fótboltinn er spilaður á vellinum - á grasinu. Við verðum að bæta okkur og læra að við getum ekki fengið á okkur svona mörk eins og við gerðum,“ sagði Argentínumaðurinn eftir leikinn. „Við verðum að vera ákveðnari þegar við erum með boltann og líka þegar við komumst í stöður þar sem við getum skorað.“ „Við þurfum að sýna meira hungur og meiri ástríðu. Okkur skorti alla ástríðu í dag,“ sagði Mauricio Pochettino.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Monaco skellti Tottenham á Wembley Tottenham fer illa af stað í Meistaradeild Evrópu en liðið beið lægri hlut, 1-2, fyrir Monaco í E-riðli í kvöld. 14. september 2016 20:45 Falcao getur komist aftur í heimsklassa Kólumbíski framherjinn, Radamel Falcao, snýr aftur til Englands í kvöld er hann spilar með Monaco gegn Tottenham í Meistaradeildinni. 14. september 2016 12:00 Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Sjá meira
Monaco skellti Tottenham á Wembley Tottenham fer illa af stað í Meistaradeild Evrópu en liðið beið lægri hlut, 1-2, fyrir Monaco í E-riðli í kvöld. 14. september 2016 20:45
Falcao getur komist aftur í heimsklassa Kólumbíski framherjinn, Radamel Falcao, snýr aftur til Englands í kvöld er hann spilar með Monaco gegn Tottenham í Meistaradeildinni. 14. september 2016 12:00