Lady Gaga fær ekki nóg af stuttum stuttbuxum Ritstjórn skrifar 15. september 2016 10:15 Lady Gaga lætur haustið ekki stoppa sig. Myndir/Getty Lady Gaga hefur verið að halda sig í sviðsljósinu seinusu vikur en hún gefur bráðum út nýja plötu. Hún hefur ávallt verið með skemmtilegan og öðruvísi stíl og því er nýjasta fataæðið hjá henni mikið spurningarmerki fyrir marga. Nánast hvert sem hún fer er hún í stuttum stuttbuxum en sá stíll þykir frekar ólíkur því sem Lady Gaga er vön að láta sjá sig í. Þrátt fyrir það lítur hún afar vel út og á meðan veður leyfir þá er um að gera að vera í stuttum stuttbuxum. Hér fyrir neðan má sjá nýja stílinn hennar Gaga sem mörgum þykir einkennilegur og ekki í karakter fyrir hana. Stíllinn hennar árið 2010 var töluvert öðruvísi. Mest lesið Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour
Lady Gaga hefur verið að halda sig í sviðsljósinu seinusu vikur en hún gefur bráðum út nýja plötu. Hún hefur ávallt verið með skemmtilegan og öðruvísi stíl og því er nýjasta fataæðið hjá henni mikið spurningarmerki fyrir marga. Nánast hvert sem hún fer er hún í stuttum stuttbuxum en sá stíll þykir frekar ólíkur því sem Lady Gaga er vön að láta sjá sig í. Þrátt fyrir það lítur hún afar vel út og á meðan veður leyfir þá er um að gera að vera í stuttum stuttbuxum. Hér fyrir neðan má sjá nýja stílinn hennar Gaga sem mörgum þykir einkennilegur og ekki í karakter fyrir hana. Stíllinn hennar árið 2010 var töluvert öðruvísi.
Mest lesið Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour