iPhone 7 Plus uppseldur Samúel Karl Ólason skrifar 15. september 2016 12:56 Tim Cook, forstjóri Apple og dansarinn Maddie Ziegler virða fyrir sér iPhone 7 plus. Vísir/Getty Tæknirisinn Apple segir nýja sjallsíma fyrirtækisins, iPhone 7 Plus hafa selst upp í forpöntunum. Sala símans í verslunum hefst á morgun, en viðskiptavinir muni ekki geta gengið út með nýjan síma. Þeir munu einungis geta pantað sér nýtt tæki. iPhone 7 Plus er stærri en hefðbundinn snjallsími fyrirtækisins og búinn betri myndavél en þeir minni. Útgáfa hefðbundins iPhone 7 í svörtum lit er einnig uppseldur.Sjá einnig: Klúður Samsung er himnasending Apple Apple mun ekki gefa út sölutölur eftir fyrstu vikuna eins og þeir hafa gert hingað til. Fyrirtækið segir þær tölur ekki vera til marks um eftirspurn heldur endurspegli þær nánast eingöngu framboð. Það er hve marga síma fyrirtækið hefur framleitt.Sjá einnig: Ekkert óvænt kom fram á kynningu Apple Greinendur sem Reuters ræddi við segja útlitið vera bjart fyrir Apple. Eftirspurn eftir símunum sé mjög mikil. Stærri útgáfa iPhone hefur alltaf selst upp frá því að fyrirtækið kynnti fyrsta símann árið 2014. Tækni Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Tæknirisinn Apple segir nýja sjallsíma fyrirtækisins, iPhone 7 Plus hafa selst upp í forpöntunum. Sala símans í verslunum hefst á morgun, en viðskiptavinir muni ekki geta gengið út með nýjan síma. Þeir munu einungis geta pantað sér nýtt tæki. iPhone 7 Plus er stærri en hefðbundinn snjallsími fyrirtækisins og búinn betri myndavél en þeir minni. Útgáfa hefðbundins iPhone 7 í svörtum lit er einnig uppseldur.Sjá einnig: Klúður Samsung er himnasending Apple Apple mun ekki gefa út sölutölur eftir fyrstu vikuna eins og þeir hafa gert hingað til. Fyrirtækið segir þær tölur ekki vera til marks um eftirspurn heldur endurspegli þær nánast eingöngu framboð. Það er hve marga síma fyrirtækið hefur framleitt.Sjá einnig: Ekkert óvænt kom fram á kynningu Apple Greinendur sem Reuters ræddi við segja útlitið vera bjart fyrir Apple. Eftirspurn eftir símunum sé mjög mikil. Stærri útgáfa iPhone hefur alltaf selst upp frá því að fyrirtækið kynnti fyrsta símann árið 2014.
Tækni Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira