Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 15. september 2016 15:30 Stórglæsileg forsíða. Mynd/Vogue Skjáskot Leikkonan Lupita Nyong´o prýðit forsíðu októberheftis bandaríska Vogue. Forsíðuþátturinn var skotinn af engum öðrum en Mario Testino, uppáhalds ljósmyndara Önnu Wintour. Lupita hlaut Óskarsverðlaunin árið 2014 fyrir hlutverk sitt í 12 Years a Slave og nær alltaf að slá í gegn á rauða dreglinum með flottum klæðaburði. Hún er með litríkan og öðruvísi stíl og er óhrædd við að taka ákveðnar áhættur í hári og förðun. Fleiri myndir úr forsíðuþættinum má sjá hér fyrir neðan en viðtalið við hana má lesa í heild sinni hér. Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Glamour Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour
Leikkonan Lupita Nyong´o prýðit forsíðu októberheftis bandaríska Vogue. Forsíðuþátturinn var skotinn af engum öðrum en Mario Testino, uppáhalds ljósmyndara Önnu Wintour. Lupita hlaut Óskarsverðlaunin árið 2014 fyrir hlutverk sitt í 12 Years a Slave og nær alltaf að slá í gegn á rauða dreglinum með flottum klæðaburði. Hún er með litríkan og öðruvísi stíl og er óhrædd við að taka ákveðnar áhættur í hári og förðun. Fleiri myndir úr forsíðuþættinum má sjá hér fyrir neðan en viðtalið við hana má lesa í heild sinni hér.
Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Glamour Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour