Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Ritstjórn skrifar 15. september 2016 19:00 Stórkostlegar myndir úr myndabönkunum eru notaðar í nýrri línu frá Adobe. Myndir/Adobe Loksins hefur eitthvað verið gert til þess að koma klassísku myndunum úr myndabönkunum í tísku. Tæknifyrirtækið Adobe hefur framleitt línu af peysum og bolum sem notast við myndurnar sem flestir fá kjánahroll niður í tær við að sjá. Því miður er línan ekki til sölu fyrir almenning en það er aldrei að vita nema að þeir taki upp á því þegar líður á. Mest lesið Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Tískuklæðnaður á hunda Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour
Loksins hefur eitthvað verið gert til þess að koma klassísku myndunum úr myndabönkunum í tísku. Tæknifyrirtækið Adobe hefur framleitt línu af peysum og bolum sem notast við myndurnar sem flestir fá kjánahroll niður í tær við að sjá. Því miður er línan ekki til sölu fyrir almenning en það er aldrei að vita nema að þeir taki upp á því þegar líður á.
Mest lesið Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Tískuklæðnaður á hunda Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour