Hlutabréf í Apple rjúka upp Sæunn Gísladóttir skrifar 15. september 2016 16:16 Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, á kynningu á iPhone 7. Vísir/AFP Frá því á föstudaginn hefur gengi hlutabréfa í tæknirisanum Apple hækkað um tæplega 12 prósent. Líklega má rekja þessa hækkun til velgengni nýja flaggskips Apple, iPhone 7 sem kynntur var þann 7. september. Eins og Vísir hefur greint frá hefur snjallsíminn hefur verið mjög vinsæll í forpöntunum og hefur stærri útgáfa hans iPhone 7 Plus selst upp í forsölu. Ýmsar breytingar eru á nýja símanum, meðal annars er ekki lengur innstunga fyrir heyrnartól og eru fleiri nýjir litir í boði í svörtu sem skýra má áhuga viðskiptavinia. Apple hefur hins vegar einnig notið góðs af því að nýjasti sími úr smiðu aðal samkeppnisaðila hans, Samsung, hefur átt í tæknilegum erfiðleikum þar sem hann hefur verið búinn tæknigalla sem hefur valdið sprengingu. Samsung hefur þurft að taka símann úr sölu og innkalla nokkrar milljónir síma. Þetta hefur leitt til verulegrar hækkunar hlutabréfa, í gær hafði markaðsvirði Apple aukist um 27 milljónir dala frá því á föstudaginn. Tækni Tengdar fréttir Klúður Samsung er himnasending Apple Innköllun 2,5 milljóna snjallsíma Samsung kemur á besta tíma fyrir helsta keppinaut þeirra. 14. september 2016 13:03 iPhone 7 selst eins og heitar lummur Forpantanir eru fjórfalt fleiri en á síðasta ári í Bandaríkjunum. 14. september 2016 10:30 iPhone 7 í verslanir í lok september Nýr iPhone var kynntur þann 7. september og fer í alþjóðlega sölu 16. september. 14. september 2016 09:45 iPhone 7 Plus uppseldur Nýjasti sími Apple virðist fara vel af stað í sölu. 15. september 2016 12:56 Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Frá því á föstudaginn hefur gengi hlutabréfa í tæknirisanum Apple hækkað um tæplega 12 prósent. Líklega má rekja þessa hækkun til velgengni nýja flaggskips Apple, iPhone 7 sem kynntur var þann 7. september. Eins og Vísir hefur greint frá hefur snjallsíminn hefur verið mjög vinsæll í forpöntunum og hefur stærri útgáfa hans iPhone 7 Plus selst upp í forsölu. Ýmsar breytingar eru á nýja símanum, meðal annars er ekki lengur innstunga fyrir heyrnartól og eru fleiri nýjir litir í boði í svörtu sem skýra má áhuga viðskiptavinia. Apple hefur hins vegar einnig notið góðs af því að nýjasti sími úr smiðu aðal samkeppnisaðila hans, Samsung, hefur átt í tæknilegum erfiðleikum þar sem hann hefur verið búinn tæknigalla sem hefur valdið sprengingu. Samsung hefur þurft að taka símann úr sölu og innkalla nokkrar milljónir síma. Þetta hefur leitt til verulegrar hækkunar hlutabréfa, í gær hafði markaðsvirði Apple aukist um 27 milljónir dala frá því á föstudaginn.
Tækni Tengdar fréttir Klúður Samsung er himnasending Apple Innköllun 2,5 milljóna snjallsíma Samsung kemur á besta tíma fyrir helsta keppinaut þeirra. 14. september 2016 13:03 iPhone 7 selst eins og heitar lummur Forpantanir eru fjórfalt fleiri en á síðasta ári í Bandaríkjunum. 14. september 2016 10:30 iPhone 7 í verslanir í lok september Nýr iPhone var kynntur þann 7. september og fer í alþjóðlega sölu 16. september. 14. september 2016 09:45 iPhone 7 Plus uppseldur Nýjasti sími Apple virðist fara vel af stað í sölu. 15. september 2016 12:56 Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Klúður Samsung er himnasending Apple Innköllun 2,5 milljóna snjallsíma Samsung kemur á besta tíma fyrir helsta keppinaut þeirra. 14. september 2016 13:03
iPhone 7 selst eins og heitar lummur Forpantanir eru fjórfalt fleiri en á síðasta ári í Bandaríkjunum. 14. september 2016 10:30
iPhone 7 í verslanir í lok september Nýr iPhone var kynntur þann 7. september og fer í alþjóðlega sölu 16. september. 14. september 2016 09:45