Draumurinn rættist Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. september 2016 06:00 Stelpurnar verða með á þriðja Evrópumótinu í röð. vísir/anton Ísland er komið í úrslitakeppni Evrópumótsins þriðja skiptið í röð og sendi í gær enn og aftur skýr skilaboð til umheimsins um að enn frekari afrek á sviði knattspyrnunnar séu í vændum. Íslenska liðið vann öruggan 4-0 sigur á Slóveníu í næstsíðasta leik sínum í undankeppni mótsins og er á toppi síns riðils með fullt hús stiga, 33 skoruð mörk og ekkert fengið á sig eftir sjö leiki. Aðeins tvær aðrar þjóðir hafa farið í gegnum undankeppnina án þess að fá á sig mark. Það eru Þjóðverjar, nýkrýndir Ólympíumeistarar og sigurvegarar síðustu fimm Evrópumóta, og Frakkar en þessar tvær þjóðir eru ásamt Bandaríkjamönnum í efstu þremur sætum styrkleikalista FIFA. Segir það sitt um afrek íslenska liðsins.Allt helst í hendur Af þeim átján leikmönum sem voru á skýrslu íslenska liðsins í gær fóru fimmtán á EM 2013 og níu voru einnig á EM í Finnlandi fyrir sjö árum. Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari er ekki í vafa um að reynsla leikmanna sé helsta ástæða stöðugrar velgengni þess. „Það er auðvelt að gera mistök ef maður er ekki einbeittur en ég held að við búum yfir gæðum, reynslu og þroska auk þess sem undirbúningur og umgjörð hefur verið góð. Allt helst þetta í hendur,“ segir stoltur þjálfarinn við Fréttablaðið. Og hann bætir því við að þó svo að fæstir séu að fara á sitt fyrsta stórmót hungri leikmenn í meira. „Allar búa þær yfir mikilli löngun til að fara aftur og gera betur. Ég held að það muni hjálpa okkur.“ Ísland mætir Skotlandi í lokaleik riðilsins á þriðjudag klukkan 17.00. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Ísland er komið í úrslitakeppni Evrópumótsins þriðja skiptið í röð og sendi í gær enn og aftur skýr skilaboð til umheimsins um að enn frekari afrek á sviði knattspyrnunnar séu í vændum. Íslenska liðið vann öruggan 4-0 sigur á Slóveníu í næstsíðasta leik sínum í undankeppni mótsins og er á toppi síns riðils með fullt hús stiga, 33 skoruð mörk og ekkert fengið á sig eftir sjö leiki. Aðeins tvær aðrar þjóðir hafa farið í gegnum undankeppnina án þess að fá á sig mark. Það eru Þjóðverjar, nýkrýndir Ólympíumeistarar og sigurvegarar síðustu fimm Evrópumóta, og Frakkar en þessar tvær þjóðir eru ásamt Bandaríkjamönnum í efstu þremur sætum styrkleikalista FIFA. Segir það sitt um afrek íslenska liðsins.Allt helst í hendur Af þeim átján leikmönum sem voru á skýrslu íslenska liðsins í gær fóru fimmtán á EM 2013 og níu voru einnig á EM í Finnlandi fyrir sjö árum. Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari er ekki í vafa um að reynsla leikmanna sé helsta ástæða stöðugrar velgengni þess. „Það er auðvelt að gera mistök ef maður er ekki einbeittur en ég held að við búum yfir gæðum, reynslu og þroska auk þess sem undirbúningur og umgjörð hefur verið góð. Allt helst þetta í hendur,“ segir stoltur þjálfarinn við Fréttablaðið. Og hann bætir því við að þó svo að fæstir séu að fara á sitt fyrsta stórmót hungri leikmenn í meira. „Allar búa þær yfir mikilli löngun til að fara aftur og gera betur. Ég held að það muni hjálpa okkur.“ Ísland mætir Skotlandi í lokaleik riðilsins á þriðjudag klukkan 17.00.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti