Þorsteinn leiðir Viðreisn í Reykjavík norður Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. september 2016 10:43 Þorsteinn Víglundsson stefnir á Alþingi. Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir alþingiskosningarnar í október næstkomandi. Þorsteinn Víglundsson leiðir listann sem skipaður er konum og körlum til jafns. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skipar annað sæti og Páll Rafnar Þorsteinson það þriðja. Rithöfundurinn Stefán Máni er í 11. sæti listan sem sjá má í heild sinni hér að neðan.1. Þorsteinn Víglundsson, stjórnmálafræðingur2. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur3. Páll Rafnar Þorsteinsson, heimspekingur4. Birna Hafstein, formaður Félags íslenskra leikara5. Héðinn Svarfdal Björnsson, félagssálfræðingur6. Hilda H. Cortez, heilsuhagfræðingur 7. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambandsins8. Þórunn Erhardsdóttir, skrifstofustjóri9. Andri Guðmundsson, vörustjóri10. Tinna Traustadóttir, lyfjafræðingur11. Stefán Máni, rithöfundur12. Elísabet Þórðardóttir, organisti og tónlistarkennari 13. Sigurður Kristjánsson, barnalæknir 14. Ragnheiður Kr. Finnbogadóttir, háskólanemi 15. Höskuldur Einarsson, kerfisfræðingur 16. Karen Briem, hönnuður17. Ari Jónsson, rafvirkjameistari og rafhönnuður18. Margrét Kaldalóns, félagsráðgjafi og stjórnsýslufræðingur 19. Jakob Möller, hæstaréttarlögmaður20. Guðrún Ragnarsdóttir Briem, félagsfræðingur21. Ívar Már Jónsson, rafmagnsverkfræðingur 22. Sólrún B. Jensdóttir, sagnfræðingur Kosningar 2016 Tengdar fréttir Hanna Katrín leiðir Viðreisn í Reykjavík suður Hanna Katrín Friðriksson framkvæmdastjóri hjá Icepharma leiðir lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. 15. september 2016 10:03 Sigríður María fer fram fyrir Viðreisn í Reykjavík: „Lengi blundað í mér löngun til þess að hafa áhrif“ Sigríður María Egilsdóttir 22 ára lögfræðinemi hún mun skipa eitt af efstu sætum Viðreisnar í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu fyrir komandi þingkosningar. 14. september 2016 12:23 Listi Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi: Þorgerður leiðir Fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins í öðru sæti. 13. september 2016 10:12 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Sjá meira
Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir alþingiskosningarnar í október næstkomandi. Þorsteinn Víglundsson leiðir listann sem skipaður er konum og körlum til jafns. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skipar annað sæti og Páll Rafnar Þorsteinson það þriðja. Rithöfundurinn Stefán Máni er í 11. sæti listan sem sjá má í heild sinni hér að neðan.1. Þorsteinn Víglundsson, stjórnmálafræðingur2. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur3. Páll Rafnar Þorsteinsson, heimspekingur4. Birna Hafstein, formaður Félags íslenskra leikara5. Héðinn Svarfdal Björnsson, félagssálfræðingur6. Hilda H. Cortez, heilsuhagfræðingur 7. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambandsins8. Þórunn Erhardsdóttir, skrifstofustjóri9. Andri Guðmundsson, vörustjóri10. Tinna Traustadóttir, lyfjafræðingur11. Stefán Máni, rithöfundur12. Elísabet Þórðardóttir, organisti og tónlistarkennari 13. Sigurður Kristjánsson, barnalæknir 14. Ragnheiður Kr. Finnbogadóttir, háskólanemi 15. Höskuldur Einarsson, kerfisfræðingur 16. Karen Briem, hönnuður17. Ari Jónsson, rafvirkjameistari og rafhönnuður18. Margrét Kaldalóns, félagsráðgjafi og stjórnsýslufræðingur 19. Jakob Möller, hæstaréttarlögmaður20. Guðrún Ragnarsdóttir Briem, félagsfræðingur21. Ívar Már Jónsson, rafmagnsverkfræðingur 22. Sólrún B. Jensdóttir, sagnfræðingur
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Hanna Katrín leiðir Viðreisn í Reykjavík suður Hanna Katrín Friðriksson framkvæmdastjóri hjá Icepharma leiðir lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. 15. september 2016 10:03 Sigríður María fer fram fyrir Viðreisn í Reykjavík: „Lengi blundað í mér löngun til þess að hafa áhrif“ Sigríður María Egilsdóttir 22 ára lögfræðinemi hún mun skipa eitt af efstu sætum Viðreisnar í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu fyrir komandi þingkosningar. 14. september 2016 12:23 Listi Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi: Þorgerður leiðir Fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins í öðru sæti. 13. september 2016 10:12 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Sjá meira
Hanna Katrín leiðir Viðreisn í Reykjavík suður Hanna Katrín Friðriksson framkvæmdastjóri hjá Icepharma leiðir lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. 15. september 2016 10:03
Sigríður María fer fram fyrir Viðreisn í Reykjavík: „Lengi blundað í mér löngun til þess að hafa áhrif“ Sigríður María Egilsdóttir 22 ára lögfræðinemi hún mun skipa eitt af efstu sætum Viðreisnar í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu fyrir komandi þingkosningar. 14. september 2016 12:23
Listi Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi: Þorgerður leiðir Fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins í öðru sæti. 13. september 2016 10:12