„Ótvíræð stuðningsyfirlýsing við Sigmund Davíð úr kjördæminu“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. september 2016 13:58 Sigmundur Davíð á Siglufirði. Vísir/Völundur Jónsson Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræðum við Háskólann á Akureyri segir niðurstöður kjördæmaþings Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi afgerandi. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hlaut yfirburðarkosningu í efsta sæti listans.„Þetta er ótvíræð stuðningsyfirlýsing við Sigmund Davíð úr kjördæminu. Það er ekki hægt að segja annað,“ segir Grétar Þór í samtali við Vísi. Bendir hann á að nú hljóti Sigmundur Davíð betri kosningu en árið 2012 þegar hann þegar hann bauð sig fyrst fram í efsta sæti flokksins í kjördæminu. Þá hlaut Sigmundur Davíð tæp 63 prósent atkvæða en nú fékk hann 72 prósent atkvæða. „Síðast var hann nýr í kjördæminu en núna er hann náttúrulega ekki nýr en engu að síður umdeildari,“ segir Grétar Þór sem segir ljóst að niðurstöðurnar styrki stöðu Sigmundar Davíðs fyrir komandi flokksþing en mjög hefur verið þrýst á Sigurð Inga Jóhannsson, forsætisráðherra og varaformann flokksins að bjóða sig fram í embætti formann flokksins á flokksþingi flokksins sem haldið verður 1.-2. október. „Að einhverju leyti styrkir þetta stöðu Sigmundar Davíðs fyrir komandi flokksþing. Hann hefur hins vegar verið langsterkastur í þessu kjördæmi þannig að það er ekki víst að þetta segi allt um hvernig framhaldið verður. Það er ekkert gefið en þetta er sterkari niðurstaða en búist var við,“ segir Grétar Þór. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð með yfirburðarkosningu í fyrsta sæti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, fékk 72 prósent greiddra atkvæða í vali Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi á framboðslista flokksins fyrir komandi Alþingiskosningar. 17. september 2016 12:55 Höskuldur tekur ekki sæti á lista Höskuldur Þórhallson, þingmaður Framsóknarflokksins, mun ekki taka sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. 17. september 2016 13:10 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Fleiri fréttir Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Sjá meira
Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræðum við Háskólann á Akureyri segir niðurstöður kjördæmaþings Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi afgerandi. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hlaut yfirburðarkosningu í efsta sæti listans.„Þetta er ótvíræð stuðningsyfirlýsing við Sigmund Davíð úr kjördæminu. Það er ekki hægt að segja annað,“ segir Grétar Þór í samtali við Vísi. Bendir hann á að nú hljóti Sigmundur Davíð betri kosningu en árið 2012 þegar hann þegar hann bauð sig fyrst fram í efsta sæti flokksins í kjördæminu. Þá hlaut Sigmundur Davíð tæp 63 prósent atkvæða en nú fékk hann 72 prósent atkvæða. „Síðast var hann nýr í kjördæminu en núna er hann náttúrulega ekki nýr en engu að síður umdeildari,“ segir Grétar Þór sem segir ljóst að niðurstöðurnar styrki stöðu Sigmundar Davíðs fyrir komandi flokksþing en mjög hefur verið þrýst á Sigurð Inga Jóhannsson, forsætisráðherra og varaformann flokksins að bjóða sig fram í embætti formann flokksins á flokksþingi flokksins sem haldið verður 1.-2. október. „Að einhverju leyti styrkir þetta stöðu Sigmundar Davíðs fyrir komandi flokksþing. Hann hefur hins vegar verið langsterkastur í þessu kjördæmi þannig að það er ekki víst að þetta segi allt um hvernig framhaldið verður. Það er ekkert gefið en þetta er sterkari niðurstaða en búist var við,“ segir Grétar Þór.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð með yfirburðarkosningu í fyrsta sæti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, fékk 72 prósent greiddra atkvæða í vali Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi á framboðslista flokksins fyrir komandi Alþingiskosningar. 17. september 2016 12:55 Höskuldur tekur ekki sæti á lista Höskuldur Þórhallson, þingmaður Framsóknarflokksins, mun ekki taka sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. 17. september 2016 13:10 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Fleiri fréttir Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Sjá meira
Sigmundur Davíð með yfirburðarkosningu í fyrsta sæti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, fékk 72 prósent greiddra atkvæða í vali Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi á framboðslista flokksins fyrir komandi Alþingiskosningar. 17. september 2016 12:55
Höskuldur tekur ekki sæti á lista Höskuldur Þórhallson, þingmaður Framsóknarflokksins, mun ekki taka sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. 17. september 2016 13:10