Rúnar Alex Rúnarsson varði mark Nordsjælland sem tapaði 3-2 á heimavelli gegn SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
Nordsjælland var 2-0 yfir í hálfleik en Rúnar Alex þurfti í þrígang að sækja boltann í mark sitt í seinni hálfleik.
Nordsjælland er með 7 stig í 12. sæti deildarinnar, því þriðja neðsta, eftir 9 umferðir en SönderjyskE lyfti sér úr botnsætinu og upp í 10. sætið með 8 stig.
Nordsjælland tapaði niður tveggja marka forystu
Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar

Mest lesið



„Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“
Körfubolti

Amorim vildi ekki ræða framtíðina
Fótbolti

Ægir valinn verðmætastur
Körfubolti

Tottenham vann Evrópudeildina
Fótbolti

„Okkur er alveg sama núna“
Fótbolti


Shaq segist hundrað prósent
Körfubolti
