Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Ritstjórn skrifar 19. september 2016 22:30 Glamour/Getty Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir, eða Heida Reed eins og hún er þekkt í Bretlandi, vakti athygli er hún sótti tískuvikuna í London um helgina. Heiða leikur eitt aðalhlutverkana í sjónvarpsþáttunum bresku Poldark og hefur náð ákveðnum stjörnustatus þar í landi. Breska pressan hrósar henni hástert fyrir smekklegt fataval á tískuvikunni en hún sat á fremsta bekk á sýningu Antonio Berardi klædd í hvíta buxnadragt frá merkinu. Síðar um daginn var hún aftur mætt á sýningu Roksöndu og þá í dökkbláum fallegum kjól eftir hönnuðinn. Flott og smekkleg, og okkur finnst ekkert skrýtið að Heiða sé að vekja athygli enda stórglæsileg og hæfileikarík leikkona. Á sýningu Antonio Berardi.Í fallegum kjól eftir Roksanda.Flottur fremsti bekkur. Glamour Tíska Mest lesið Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour „Ég er alvöru manneskja með tilfinningar“ Glamour Instagram hjálpar notendum með geðræn vandamál Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Kanye West sló út Lagerfeld Glamour
Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir, eða Heida Reed eins og hún er þekkt í Bretlandi, vakti athygli er hún sótti tískuvikuna í London um helgina. Heiða leikur eitt aðalhlutverkana í sjónvarpsþáttunum bresku Poldark og hefur náð ákveðnum stjörnustatus þar í landi. Breska pressan hrósar henni hástert fyrir smekklegt fataval á tískuvikunni en hún sat á fremsta bekk á sýningu Antonio Berardi klædd í hvíta buxnadragt frá merkinu. Síðar um daginn var hún aftur mætt á sýningu Roksöndu og þá í dökkbláum fallegum kjól eftir hönnuðinn. Flott og smekkleg, og okkur finnst ekkert skrýtið að Heiða sé að vekja athygli enda stórglæsileg og hæfileikarík leikkona. Á sýningu Antonio Berardi.Í fallegum kjól eftir Roksanda.Flottur fremsti bekkur.
Glamour Tíska Mest lesið Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour „Ég er alvöru manneskja með tilfinningar“ Glamour Instagram hjálpar notendum með geðræn vandamál Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Kanye West sló út Lagerfeld Glamour