Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 1. september 2016 13:15 Opnunarhátíð kvikmyndahátíðarinnar er frábær leið til þess að enda sumarið. Myndir/Getty Opnunarhátíð kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum fór fram í gærkvöldi sem og frumsýning kvikmyndarinnar La La Land með þeim Emma Stone og Ryan Gosling. Þessi sögufræga kvikmyndahátíð er þekkt fyrir glæsilegan rauða dregil þar sem allar helstu stjörnur heims skarta sínu fegursta. Þetta árið var engin undantekning. Við tókum saman nokkrar þær stjörnur sem báru af á dreglinum en myndirnar má sjá hér fyrir neðan. Leikkonan Emma Stone klæddist glitrandi kjól frá Versace.Fyrirsætan Barbara Palvin var flott í hvítum kjól í hafmeyjusniði.Gemma Arterton var í einföldum svörtum kjól með skemmtilegum smáatriðum.Eleonora Carisi var í stuttum og sumarlegum kjól sem leyfði tatúunum hennar að njóta sín.Japanski leikstjórinn Jun Ichikawa var greinilega í stuði í fallegum gylltum kjól.Fyrirsætan Bianca Balti var í kjól sem minnir helst á frakka.Kinverska leikkonan Zhang Yuqi klæddist þessum stóra gyllta kjól. Hún minnti helst á prinsessu úr Disney ævintýri. Mest lesið Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour
Opnunarhátíð kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum fór fram í gærkvöldi sem og frumsýning kvikmyndarinnar La La Land með þeim Emma Stone og Ryan Gosling. Þessi sögufræga kvikmyndahátíð er þekkt fyrir glæsilegan rauða dregil þar sem allar helstu stjörnur heims skarta sínu fegursta. Þetta árið var engin undantekning. Við tókum saman nokkrar þær stjörnur sem báru af á dreglinum en myndirnar má sjá hér fyrir neðan. Leikkonan Emma Stone klæddist glitrandi kjól frá Versace.Fyrirsætan Barbara Palvin var flott í hvítum kjól í hafmeyjusniði.Gemma Arterton var í einföldum svörtum kjól með skemmtilegum smáatriðum.Eleonora Carisi var í stuttum og sumarlegum kjól sem leyfði tatúunum hennar að njóta sín.Japanski leikstjórinn Jun Ichikawa var greinilega í stuði í fallegum gylltum kjól.Fyrirsætan Bianca Balti var í kjól sem minnir helst á frakka.Kinverska leikkonan Zhang Yuqi klæddist þessum stóra gyllta kjól. Hún minnti helst á prinsessu úr Disney ævintýri.
Mest lesið Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour