Samsung stöðvar sölu á Galaxy Note 7 Atli Ísleifsson skrifar 2. september 2016 08:36 Galaxy Note 7 var settur á markað þann 19. ágúst síðastliðinn. Vísir/Getty Suður-kóreski tæknirisinn Samsung hefur ákveðið að stöðva sölu á Galaxy Note 7, nýjasta flaggskipi fyrirtækisins á símamarkaði, eftir að vandamál hafa komið upp varðandi hleðslu á símanum.BBC greinir frá því að fréttir hafi borist bæði frá Bandaríkjunum og Suður-Kóreu að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. Í tilkynningu frá Samsung segir að um tvær vikur muni taka að undirbúa ný tæki á meðan frekari öryggisprófanir verði gerðar. Innköllun símans kemur skömmu fyrir ætlaða kynningu nýjasta iPhone síma Apple, helsta keppinautar Samsung á farsímamarkaði.YouTube notandi í Bandaríkjunum birti myndband af Galaxy Note 7 síma sínum með brunninni gúmmískel og ónýtum skjá fyrr í vikunni þar sem hann lýsir reynslu sinni. Sagði hann að kviknað hefði í símanum eftir að hann tók hann úr hleðslu. Þá hafa einnig verið birtar myndir af brunnum símum á suður-kóreska samskiptavefnum Kakao Story. Galaxy Note 7 var settur á markað þann 19. ágúst síðastliðinn. Tækni Tengdar fréttir Sögusagnir um iPhone 7 teknar saman Apple mun líklega kynna iPhone 7 og 7 Plus í næstu viku. 1. september 2016 15:45 Nýr iPhone kynntur 7. september Margir orðrómar eru um nýjan iPhone síma, meðal annars að einungis verði hægt að nota þráðlaus heyrnartól með honum og að hann verði jafnvel vatnsheldur að hluta. 29. ágúst 2016 17:31 Nýi Samsung-síminn búinn augnskanna Samsung kynnti Galaxy Note 7 símann í gær. 3. ágúst 2016 12:22 Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Suður-kóreski tæknirisinn Samsung hefur ákveðið að stöðva sölu á Galaxy Note 7, nýjasta flaggskipi fyrirtækisins á símamarkaði, eftir að vandamál hafa komið upp varðandi hleðslu á símanum.BBC greinir frá því að fréttir hafi borist bæði frá Bandaríkjunum og Suður-Kóreu að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. Í tilkynningu frá Samsung segir að um tvær vikur muni taka að undirbúa ný tæki á meðan frekari öryggisprófanir verði gerðar. Innköllun símans kemur skömmu fyrir ætlaða kynningu nýjasta iPhone síma Apple, helsta keppinautar Samsung á farsímamarkaði.YouTube notandi í Bandaríkjunum birti myndband af Galaxy Note 7 síma sínum með brunninni gúmmískel og ónýtum skjá fyrr í vikunni þar sem hann lýsir reynslu sinni. Sagði hann að kviknað hefði í símanum eftir að hann tók hann úr hleðslu. Þá hafa einnig verið birtar myndir af brunnum símum á suður-kóreska samskiptavefnum Kakao Story. Galaxy Note 7 var settur á markað þann 19. ágúst síðastliðinn.
Tækni Tengdar fréttir Sögusagnir um iPhone 7 teknar saman Apple mun líklega kynna iPhone 7 og 7 Plus í næstu viku. 1. september 2016 15:45 Nýr iPhone kynntur 7. september Margir orðrómar eru um nýjan iPhone síma, meðal annars að einungis verði hægt að nota þráðlaus heyrnartól með honum og að hann verði jafnvel vatnsheldur að hluta. 29. ágúst 2016 17:31 Nýi Samsung-síminn búinn augnskanna Samsung kynnti Galaxy Note 7 símann í gær. 3. ágúst 2016 12:22 Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Sögusagnir um iPhone 7 teknar saman Apple mun líklega kynna iPhone 7 og 7 Plus í næstu viku. 1. september 2016 15:45
Nýr iPhone kynntur 7. september Margir orðrómar eru um nýjan iPhone síma, meðal annars að einungis verði hægt að nota þráðlaus heyrnartól með honum og að hann verði jafnvel vatnsheldur að hluta. 29. ágúst 2016 17:31
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent