Allardyce gerir aðeins þrjár breytingar frá Íslandsleiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. september 2016 14:00 Kane og Rooney byrja báðir á morgun. vísir/getty Sam Allardyce hefur greint frá því hvaða 11 leikmenn munu byrja fyrsta leik hans við stjórnvölinn hjá enska landsliðinu. Átta af þeim 11 sem voru í byrjunarliðinu þegar England féll úr leik fyrir Íslandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi fyrr í sumar halda sæti sínu fyrir leikinn gegn Slóvakíu í undankeppni HM 2018 á morgun. John Stones, Jordan Henderson og Adam Lallana koma inn í byrjunarliðið á kostnað Daniel Sturridge, Chris Smalling og Dele Alli. Allardyce stillir upp í leikkerfið 4-2-3-1. Harry Kane er fremstur og fyrirliðinn Wayne Rooney fyrir aftan hann. Á köntunum eru svo Raheem Sterling og Lallana. Joe Hart, sem er nýgenginn í raðir ítalska liðsins Torino, er á sínum stað á milli stanganna og Stones leikur við hlið Gary Cahill í hjarta varnarinnar. England og Slóvakía mættust í lokaleik riðlakeppninnar á EM í sumar og skildu jöfn þá, 0-0.Leikur Slóvakíu og Englands á morgun hefst klukkan 16:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.Byrjunarlið Englands er þannig skipað: Joe Hart; Kyle Walker, Gary Cahill, John Stones, Danny Rose; Eric Dier, Jordan Henderson; Raheem Sterling, Wayne Rooney, Adam Lallana; Harry Kane. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Englendingar enn í sárum eftir tapið gegn Íslandi Leikmaður Liverpool viðurkennir að sjálfstraustið í enska liðinu er ekki mikið eftir tapið í Nice. 1. september 2016 07:30 Rooney heldur fyrirliðabandinu hjá Englandi Wayne Rooney verður áfram með fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu. Sam Allardyce, nýr landsliðsþjálfari Englands, segir að þetta hafi verið auðveld ákvörðun. 29. ágúst 2016 22:01 Fyrsti landsliðshópur Allardyce: Michail Antonio valinn í fyrsta sinn Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands, hefur valið fyrsta landsliðshópinn sinn eftir að hann tók við liðinu fyrr í sumar. 28. ágúst 2016 18:56 Rooney hættir eftir HM í Rússlandi Mun taka slaginn með enska landsliðinu eina keppni í viðbót. 30. ágúst 2016 12:39 Shearer ráðleggur Rooney að hætta með landsliðinu Tímabært að vera eigingjarn og einbeita sér að Manchester United. 29. ágúst 2016 10:30 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Sjá meira
Sam Allardyce hefur greint frá því hvaða 11 leikmenn munu byrja fyrsta leik hans við stjórnvölinn hjá enska landsliðinu. Átta af þeim 11 sem voru í byrjunarliðinu þegar England féll úr leik fyrir Íslandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi fyrr í sumar halda sæti sínu fyrir leikinn gegn Slóvakíu í undankeppni HM 2018 á morgun. John Stones, Jordan Henderson og Adam Lallana koma inn í byrjunarliðið á kostnað Daniel Sturridge, Chris Smalling og Dele Alli. Allardyce stillir upp í leikkerfið 4-2-3-1. Harry Kane er fremstur og fyrirliðinn Wayne Rooney fyrir aftan hann. Á köntunum eru svo Raheem Sterling og Lallana. Joe Hart, sem er nýgenginn í raðir ítalska liðsins Torino, er á sínum stað á milli stanganna og Stones leikur við hlið Gary Cahill í hjarta varnarinnar. England og Slóvakía mættust í lokaleik riðlakeppninnar á EM í sumar og skildu jöfn þá, 0-0.Leikur Slóvakíu og Englands á morgun hefst klukkan 16:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.Byrjunarlið Englands er þannig skipað: Joe Hart; Kyle Walker, Gary Cahill, John Stones, Danny Rose; Eric Dier, Jordan Henderson; Raheem Sterling, Wayne Rooney, Adam Lallana; Harry Kane.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Englendingar enn í sárum eftir tapið gegn Íslandi Leikmaður Liverpool viðurkennir að sjálfstraustið í enska liðinu er ekki mikið eftir tapið í Nice. 1. september 2016 07:30 Rooney heldur fyrirliðabandinu hjá Englandi Wayne Rooney verður áfram með fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu. Sam Allardyce, nýr landsliðsþjálfari Englands, segir að þetta hafi verið auðveld ákvörðun. 29. ágúst 2016 22:01 Fyrsti landsliðshópur Allardyce: Michail Antonio valinn í fyrsta sinn Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands, hefur valið fyrsta landsliðshópinn sinn eftir að hann tók við liðinu fyrr í sumar. 28. ágúst 2016 18:56 Rooney hættir eftir HM í Rússlandi Mun taka slaginn með enska landsliðinu eina keppni í viðbót. 30. ágúst 2016 12:39 Shearer ráðleggur Rooney að hætta með landsliðinu Tímabært að vera eigingjarn og einbeita sér að Manchester United. 29. ágúst 2016 10:30 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Sjá meira
Englendingar enn í sárum eftir tapið gegn Íslandi Leikmaður Liverpool viðurkennir að sjálfstraustið í enska liðinu er ekki mikið eftir tapið í Nice. 1. september 2016 07:30
Rooney heldur fyrirliðabandinu hjá Englandi Wayne Rooney verður áfram með fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu. Sam Allardyce, nýr landsliðsþjálfari Englands, segir að þetta hafi verið auðveld ákvörðun. 29. ágúst 2016 22:01
Fyrsti landsliðshópur Allardyce: Michail Antonio valinn í fyrsta sinn Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands, hefur valið fyrsta landsliðshópinn sinn eftir að hann tók við liðinu fyrr í sumar. 28. ágúst 2016 18:56
Rooney hættir eftir HM í Rússlandi Mun taka slaginn með enska landsliðinu eina keppni í viðbót. 30. ágúst 2016 12:39
Shearer ráðleggur Rooney að hætta með landsliðinu Tímabært að vera eigingjarn og einbeita sér að Manchester United. 29. ágúst 2016 10:30