Allardyce reyndi að fá Vardy til West Ham Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2016 13:15 Allardyce segir Vardy til á landsliðsæfingu. vísir/getty Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands, var nálægt því að kaupa framherjann Jamie Vardy til West Ham United árið 2012. Vardy lék á þeim tíma með Fleetwood Town í utandeildinni en þáverandi knattspyrnustjóri liðsins, Micky Mellon, hvatti Allardyce til að kaupa hann. Allardyce hafði ekki nógu hraðar hendur og Vardy samdi við Leicester City sem hann hefur leikið með síðan. En nú, fjórum árum seinna, fá Allardyce og Vardy tækifæri til að vinna saman hjá enska landsliðinu.Sjá einnig: Allardyce: Ég verð stressaður fyrir leikinn „Þegar ég kom hingað sagði þjálfarinn mér söguna af því þegar honum var ráðlagt að kaupa mig til West Ham,“ sagði Vardy sem hefur skorað fjögur mörk í 11 landsleikjum fyrir England. Hann verður þó að sætta sig við að byrja á bekknum þegar England mætir Slóvakíu í undankeppni HM 2018 seinna í dag.Leikur Slóvakíu og Englands hefst klukkan 16:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Englendingar enn í sárum eftir tapið gegn Íslandi Leikmaður Liverpool viðurkennir að sjálfstraustið í enska liðinu er ekki mikið eftir tapið í Nice. 1. september 2016 07:30 Rooney heldur fyrirliðabandinu hjá Englandi Wayne Rooney verður áfram með fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu. Sam Allardyce, nýr landsliðsþjálfari Englands, segir að þetta hafi verið auðveld ákvörðun. 29. ágúst 2016 22:01 Fyrsti landsliðshópur Allardyce: Michail Antonio valinn í fyrsta sinn Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands, hefur valið fyrsta landsliðshópinn sinn eftir að hann tók við liðinu fyrr í sumar. 28. ágúst 2016 18:56 Rooney hættir eftir HM í Rússlandi Mun taka slaginn með enska landsliðinu eina keppni í viðbót. 30. ágúst 2016 12:39 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands, var nálægt því að kaupa framherjann Jamie Vardy til West Ham United árið 2012. Vardy lék á þeim tíma með Fleetwood Town í utandeildinni en þáverandi knattspyrnustjóri liðsins, Micky Mellon, hvatti Allardyce til að kaupa hann. Allardyce hafði ekki nógu hraðar hendur og Vardy samdi við Leicester City sem hann hefur leikið með síðan. En nú, fjórum árum seinna, fá Allardyce og Vardy tækifæri til að vinna saman hjá enska landsliðinu.Sjá einnig: Allardyce: Ég verð stressaður fyrir leikinn „Þegar ég kom hingað sagði þjálfarinn mér söguna af því þegar honum var ráðlagt að kaupa mig til West Ham,“ sagði Vardy sem hefur skorað fjögur mörk í 11 landsleikjum fyrir England. Hann verður þó að sætta sig við að byrja á bekknum þegar England mætir Slóvakíu í undankeppni HM 2018 seinna í dag.Leikur Slóvakíu og Englands hefst klukkan 16:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Englendingar enn í sárum eftir tapið gegn Íslandi Leikmaður Liverpool viðurkennir að sjálfstraustið í enska liðinu er ekki mikið eftir tapið í Nice. 1. september 2016 07:30 Rooney heldur fyrirliðabandinu hjá Englandi Wayne Rooney verður áfram með fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu. Sam Allardyce, nýr landsliðsþjálfari Englands, segir að þetta hafi verið auðveld ákvörðun. 29. ágúst 2016 22:01 Fyrsti landsliðshópur Allardyce: Michail Antonio valinn í fyrsta sinn Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands, hefur valið fyrsta landsliðshópinn sinn eftir að hann tók við liðinu fyrr í sumar. 28. ágúst 2016 18:56 Rooney hættir eftir HM í Rússlandi Mun taka slaginn með enska landsliðinu eina keppni í viðbót. 30. ágúst 2016 12:39 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Englendingar enn í sárum eftir tapið gegn Íslandi Leikmaður Liverpool viðurkennir að sjálfstraustið í enska liðinu er ekki mikið eftir tapið í Nice. 1. september 2016 07:30
Rooney heldur fyrirliðabandinu hjá Englandi Wayne Rooney verður áfram með fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu. Sam Allardyce, nýr landsliðsþjálfari Englands, segir að þetta hafi verið auðveld ákvörðun. 29. ágúst 2016 22:01
Fyrsti landsliðshópur Allardyce: Michail Antonio valinn í fyrsta sinn Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands, hefur valið fyrsta landsliðshópinn sinn eftir að hann tók við liðinu fyrr í sumar. 28. ágúst 2016 18:56
Rooney hættir eftir HM í Rússlandi Mun taka slaginn með enska landsliðinu eina keppni í viðbót. 30. ágúst 2016 12:39