Þjálfari Kósovó veit ekki hvaða leikmenn hann má nota Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2016 22:15 Avni Pepa er í kósovóska hópnum. vísir/hanna Albert Bunjaki, þjálfari Kósovó, er í erfiðri stöðu. Hann veit nefnilega ekki hvaða leikmenn hann getur notað í leiknum gegn Finnlandi á morgun en þessi lið eru með Íslandi í riðli í undankeppni HM 2018. Kósovó, sem fékk aðild að FIFA í maí, tekur núna í fyrsta sinn þátt í undankeppni stórmóts. Nokkrir leikmenn sem hafa leikið fyrir önnur landslið hafa sóst eftir því að leika fyrir Kósovó. Þeir hafa hins vegar ekki allir fengið samþykki hjá FIFA. Talað er um að sex leikmenn bíði eftir staðfestingu frá FIFA sem setur Bunjaki í erfiða stöðu. „Það eru sex leikmenn sem ég er ekki viss hvort ég geti notað,“ sagði Bunjaki. „Leikmennirnir eru klárir í slaginn en það eina sem er óþægilegt er að vita ekki hvaða leikmenn mega spila. Við búumst við svörum á mánudaginn,“ bætti þjálfarinn við.Leikmennirnir sex sem um ræðir eru: Amir Rrahmani - 22 ára miðvörður Alban Meha - 30 ára miðvörður Herolind Shala - 24 ára miðjumaður Milot Rashica - 20 ára miðjumaður Samir Ujkani - 28 ára markvörður Valon Berisha - 23 ára miðjumaður Þeir fimm fyrstnefndu hafa spilað landsleiki fyrir Albaníu en Berisha á 19 leiki að baki fyrir norska landsliðið. Kósovó hefur leikið einn landsleik síðan landið varð hluti af FIFA. Kósovó vann þá 2-0 sigur á Færeyjum í vináttulandsleik í byrjun júní. Þess má geta að Avni Pepa, fyrirliði ÍBV, er í kósovóska hópnum. Ísland mætir Kósovó á útivelli 24. mars á næsta ári. Heimaleikurinn er svo 9. október sama ár. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Enski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Sjá meira
Albert Bunjaki, þjálfari Kósovó, er í erfiðri stöðu. Hann veit nefnilega ekki hvaða leikmenn hann getur notað í leiknum gegn Finnlandi á morgun en þessi lið eru með Íslandi í riðli í undankeppni HM 2018. Kósovó, sem fékk aðild að FIFA í maí, tekur núna í fyrsta sinn þátt í undankeppni stórmóts. Nokkrir leikmenn sem hafa leikið fyrir önnur landslið hafa sóst eftir því að leika fyrir Kósovó. Þeir hafa hins vegar ekki allir fengið samþykki hjá FIFA. Talað er um að sex leikmenn bíði eftir staðfestingu frá FIFA sem setur Bunjaki í erfiða stöðu. „Það eru sex leikmenn sem ég er ekki viss hvort ég geti notað,“ sagði Bunjaki. „Leikmennirnir eru klárir í slaginn en það eina sem er óþægilegt er að vita ekki hvaða leikmenn mega spila. Við búumst við svörum á mánudaginn,“ bætti þjálfarinn við.Leikmennirnir sex sem um ræðir eru: Amir Rrahmani - 22 ára miðvörður Alban Meha - 30 ára miðvörður Herolind Shala - 24 ára miðjumaður Milot Rashica - 20 ára miðjumaður Samir Ujkani - 28 ára markvörður Valon Berisha - 23 ára miðjumaður Þeir fimm fyrstnefndu hafa spilað landsleiki fyrir Albaníu en Berisha á 19 leiki að baki fyrir norska landsliðið. Kósovó hefur leikið einn landsleik síðan landið varð hluti af FIFA. Kósovó vann þá 2-0 sigur á Færeyjum í vináttulandsleik í byrjun júní. Þess má geta að Avni Pepa, fyrirliði ÍBV, er í kósovóska hópnum. Ísland mætir Kósovó á útivelli 24. mars á næsta ári. Heimaleikurinn er svo 9. október sama ár.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Enski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Sjá meira