Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Ritstjórn skrifar 5. september 2016 12:00 GLAMOUR/GETTY Þegar það kemur að launaháum fyrirsætum þá hefur Gisele Bündchen trónað á toppnum síðastliðin 14 ár. Enginn munur er þar á í ár en það stefnir allt í að ofurfyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner nái henni á Forbes listanum yfir launahæstu fyrirsæturnar. Kendall stökk úr sextánda sæti í það þriðja á einu ári vegna samninga hennar við snyrtivörufyrirtækið Estée Lauder og tískurisann Calvin Klein. Í fyrra var hún með 4 milljónir dollara eða 464 milljónir króna í árslaun en í hækkaði upp í 10 milljónir dollara í ár sem jafngildir rúmum milljarði íslenskra króna. Gigi Hadid komst á lista Forbes í fyrsta skipti í ár og fór beint í fimmta sætið með 9 milljónir dollar en hún landaði samningum við Tommy Hilfiger og Maybelline á árinu.Gigi og Kendall á Victorias Secret tískusýningunniglamour/gettyVinkonurnar hressar á körfuboltaleik.glamour/gettyBestu vinkonur.glamour/getty Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour ERDEM X H&M Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour
Þegar það kemur að launaháum fyrirsætum þá hefur Gisele Bündchen trónað á toppnum síðastliðin 14 ár. Enginn munur er þar á í ár en það stefnir allt í að ofurfyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner nái henni á Forbes listanum yfir launahæstu fyrirsæturnar. Kendall stökk úr sextánda sæti í það þriðja á einu ári vegna samninga hennar við snyrtivörufyrirtækið Estée Lauder og tískurisann Calvin Klein. Í fyrra var hún með 4 milljónir dollara eða 464 milljónir króna í árslaun en í hækkaði upp í 10 milljónir dollara í ár sem jafngildir rúmum milljarði íslenskra króna. Gigi Hadid komst á lista Forbes í fyrsta skipti í ár og fór beint í fimmta sætið með 9 milljónir dollar en hún landaði samningum við Tommy Hilfiger og Maybelline á árinu.Gigi og Kendall á Victorias Secret tískusýningunniglamour/gettyVinkonurnar hressar á körfuboltaleik.glamour/gettyBestu vinkonur.glamour/getty
Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour ERDEM X H&M Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour