Tom Ford frumsýnir í Feneyjum Ritstjórn skrifar 5. september 2016 20:30 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn, tískufyrirmyndin og leikstjórinn Tom Ford frumsýndi sína aðra kvikmynd á kvikmyndhátíðinni í Feneyjum fyrir helgi. Um hryllingsmynd er að ræða sem heitir Nocturnal Animals og fara þau Amy Adams og Jake Gyllenhaal með aðalhlutverkin. Þetta er önnur kvikmyndin sem Ford leikstýrir en sú fyrri var myndin Single Man sem kom úr árið 2009 og margir hefðu viljað sjá hann endurtaka leikinn miklu fyrr. „Ég hef opnað yfir hundrað búðir, eignast barn og lífið satt best að segja tók yfir og svo fann ég heldur ekki rétta verkefnið,“ sagði Ford á frumsýningunni og bætti við að aðeins þrjú ár væru í næstu mynd. Myndin er ein af 20 til að keppa um Gyllta ljónið á hátíðinni en úrslitin liggja fyrir 10.september. Leikstjórinn og aðalleikkonan. Mest lesið Fimm trend sem verða vinsæl árið 2018 Glamour Sturlaðir tímar Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour
Fatahönnuðurinn, tískufyrirmyndin og leikstjórinn Tom Ford frumsýndi sína aðra kvikmynd á kvikmyndhátíðinni í Feneyjum fyrir helgi. Um hryllingsmynd er að ræða sem heitir Nocturnal Animals og fara þau Amy Adams og Jake Gyllenhaal með aðalhlutverkin. Þetta er önnur kvikmyndin sem Ford leikstýrir en sú fyrri var myndin Single Man sem kom úr árið 2009 og margir hefðu viljað sjá hann endurtaka leikinn miklu fyrr. „Ég hef opnað yfir hundrað búðir, eignast barn og lífið satt best að segja tók yfir og svo fann ég heldur ekki rétta verkefnið,“ sagði Ford á frumsýningunni og bætti við að aðeins þrjú ár væru í næstu mynd. Myndin er ein af 20 til að keppa um Gyllta ljónið á hátíðinni en úrslitin liggja fyrir 10.september. Leikstjórinn og aðalleikkonan.
Mest lesið Fimm trend sem verða vinsæl árið 2018 Glamour Sturlaðir tímar Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour