Spánn burstaði Liechtenstein | Kósóvó náði í sitt fyrsta stig Anton Ingi Leifsson skrifar 5. september 2016 20:45 Leikmenn Kósóvó fagna fyrsta markinu. vísir/afp Átta leikjum er nýlokið í undankeppni HM í Rússlandi 2018, en Spánn og Ítalía unnu sína leiki í kvöld. Kósóvó spilaði sinn fyrsta mótsleik og gerði jafntefli við Finnland í Finnlandi. Wales, sem gerði frábæra hluti á EM í sumar, lagði Moldóva nokkuð auðveldlega, en Sam Vokes og Joe Allen komu þeim í 2-0 í hálfleik. Gareth Bale gerði þriðja og fjórða markið og lokatölur 4-0. Serbía og Írland gerðu 2-2 jafntefli í Serbíu. Írland komst yfir, en Serbía skoraði svo mörk á sjö mínútna kafla og komst yfir. Daryl Murphy bjargaði stigi fyrir Írland á 80. mínútu. Spánn skoraði einungis eitt mark í fyrri hálfleik gegn Liechtenstein, en í síðari hálfleik urðu mörkin sjö talsins og lokatölur auðveldur 8-0 sigur Spánverja. Í riðli okkar Íslendinga gerðu öll liðin jafntefli. Finnland og Kósóvó gerðu jafntefli í fyrsta opinbera leik Kósóvó., en meira má lesa um leiki Króatíu og Tyrklands og Ísland og Úkraínu hér að neðan.Úrslit kvöldsins:D-riðill:Serbía - Írland 2-2 0-1 Jeff Hendrick (3.), 1-1 Filip Kostic (62.), 2-1 Dusan Tadic (69.), 2-2 Daryl Murphy (80.). Wales - Moldóvía 4-0 1-0 Sam Vokes (38.), 2-0 Joe Allen (44.). 3-0 Gareth Bale (51.), 4-0 Gareth Bale - víti (90.).G-riðill:Albanía - Makedónía 1-1 1-0 Armando Sadiku (10.), 1-1 Ezgjan Alioski (51.). Leikurinn var flautaður af vegna mikillar rigningar.Ísrael - Ítalía 1-3 0-1 Graziano Pelle (14.), 0-2 Antonio Candreva - víti (31.), 1-2 Tal Ben Chaim (35.), 1-3 Ciro Immobile (83.). Rautt spjald: Giorgio Chiellini (55.).Spánn - Liechtenstein 8-0 1-0 Diego Costa (10.), 2-0 Sergi Roberto (55), 3-0 David Silva (59.), 4-0 Vitolo (60.), 5-0 Diego Costa (66.), 6-0 Alvaro Morata (82.), 7-0 Alvaro Morata (83.), 8-0 David Silva (90.). I-riðill:Króatía - Tyrkland 1-1 1-0 Ivan Rakitic - víti (44.), 1-1 Hakan Calhanoglu (45.). Finnland - Kósóvó 1-1 1-0 Paulus Arajuuri (18.), 1-1 Valon Berisha - víti (60.).Úkraína - Ísland 1-1 0-1 Alfreð Finnbogason (6.), 1-1 Andriy Yarmolenko (41.). HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Sjá meira
Átta leikjum er nýlokið í undankeppni HM í Rússlandi 2018, en Spánn og Ítalía unnu sína leiki í kvöld. Kósóvó spilaði sinn fyrsta mótsleik og gerði jafntefli við Finnland í Finnlandi. Wales, sem gerði frábæra hluti á EM í sumar, lagði Moldóva nokkuð auðveldlega, en Sam Vokes og Joe Allen komu þeim í 2-0 í hálfleik. Gareth Bale gerði þriðja og fjórða markið og lokatölur 4-0. Serbía og Írland gerðu 2-2 jafntefli í Serbíu. Írland komst yfir, en Serbía skoraði svo mörk á sjö mínútna kafla og komst yfir. Daryl Murphy bjargaði stigi fyrir Írland á 80. mínútu. Spánn skoraði einungis eitt mark í fyrri hálfleik gegn Liechtenstein, en í síðari hálfleik urðu mörkin sjö talsins og lokatölur auðveldur 8-0 sigur Spánverja. Í riðli okkar Íslendinga gerðu öll liðin jafntefli. Finnland og Kósóvó gerðu jafntefli í fyrsta opinbera leik Kósóvó., en meira má lesa um leiki Króatíu og Tyrklands og Ísland og Úkraínu hér að neðan.Úrslit kvöldsins:D-riðill:Serbía - Írland 2-2 0-1 Jeff Hendrick (3.), 1-1 Filip Kostic (62.), 2-1 Dusan Tadic (69.), 2-2 Daryl Murphy (80.). Wales - Moldóvía 4-0 1-0 Sam Vokes (38.), 2-0 Joe Allen (44.). 3-0 Gareth Bale (51.), 4-0 Gareth Bale - víti (90.).G-riðill:Albanía - Makedónía 1-1 1-0 Armando Sadiku (10.), 1-1 Ezgjan Alioski (51.). Leikurinn var flautaður af vegna mikillar rigningar.Ísrael - Ítalía 1-3 0-1 Graziano Pelle (14.), 0-2 Antonio Candreva - víti (31.), 1-2 Tal Ben Chaim (35.), 1-3 Ciro Immobile (83.). Rautt spjald: Giorgio Chiellini (55.).Spánn - Liechtenstein 8-0 1-0 Diego Costa (10.), 2-0 Sergi Roberto (55), 3-0 David Silva (59.), 4-0 Vitolo (60.), 5-0 Diego Costa (66.), 6-0 Alvaro Morata (82.), 7-0 Alvaro Morata (83.), 8-0 David Silva (90.). I-riðill:Króatía - Tyrkland 1-1 1-0 Ivan Rakitic - víti (44.), 1-1 Hakan Calhanoglu (45.). Finnland - Kósóvó 1-1 1-0 Paulus Arajuuri (18.), 1-1 Valon Berisha - víti (60.).Úkraína - Ísland 1-1 0-1 Alfreð Finnbogason (6.), 1-1 Andriy Yarmolenko (41.).
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Sjá meira