Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Ritstjórn skrifar 7. september 2016 09:45 Bella Hadid er fyrirsæta ársins samkvæmt GQ. Myndir/Getty Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út. Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Givenchy sýnir fyrir almenning Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour
Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út.
Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Givenchy sýnir fyrir almenning Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour