Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Ritstjórn skrifar 7. september 2016 09:45 Bella Hadid er fyrirsæta ársins samkvæmt GQ. Myndir/Getty Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út. Mest lesið Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour
Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út.
Mest lesið Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour