Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Ritstjórn skrifar 7. september 2016 09:45 Bella Hadid er fyrirsæta ársins samkvæmt GQ. Myndir/Getty Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út. Mest lesið Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour
Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út.
Mest lesið Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour