Þetta kemur fram á Twittersíðu Þorgerðar en þar segir hún einfaldlega: Við Þorsteinn Pálsson höfum ákveðið að ganga til liðs við Viðreisn.
Stöð 2 fór skilmerkilega yfir stöðu mála í kvöldfréttum í gær en nú eru mál að skýrast en þetta mega heita veruleg tíðindi úr pólitíkinni og mun Vísir fylgjast vel með gangi mála, eftir sem áður.
Við Þorsteinn Pálsson höfum ákveðið að ganga til liðs við Viðreisn.
— þorgerður katrín (@thorgkatrin) September 7, 2016