Klofningur í ríkisstjórn Írlands vegna Apple-úrskurðar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. ágúst 2016 22:29 Sektin er ein sú stærsta í sögunni. Vísir/Getty Ríkisstjórn Írlands er klofin yfir því hvort áfrýja eigi úrskurði Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um að Apple skuli greiða yfirvöldum í Írlandi milljarða evra vegna ógreiddra skatta. Fundað var um áfrýjun á ríkisstjórnar fundi og kom þar í ljós að stjórnarmeðlimir Sjálfstæðisfylkingarinnar gátu ekki stutt tillögu samstarfslokksins Fine Gael um að áfrýja úrskurðinum. Fundað verður síðar í vikunni svo komast megi að sameiginlegri niðurstöðu. Framkvæmdastjórn ESB úrskurðaði í gær að skattaívilnanir Apple á Írlandi teldust vera ólögleg ríkisaðstoð sem Apple nyti umfram önnur fyrirtæki. Var Apple skipað að greiða írskum yfirvöldum 13 milljarða evra, um 1700 milljarðar króna, vegna ógreiddra skatta. Mögulegt þykir að heildarupphæðin sem Apple þarf að greiða til baka verði nær 19 milljörðum evra, um 2500 milljónir króna, þegar áfallnir vextir eru teknir með í reikninginn. Apple hefur þegar tilkynnt að fyrirtækið muni áfrýja úrskurðinum og Michael Noonan, fjármálaráðherra Írlands, tilkynnti sama dag að, líklega myndi írska ríkisstjórnin gera slíkt hið sama. Nú er hins vegar óvíst að samstaða náist um það í ríkisstjórn Írlands. Tækni Tengdar fréttir Apple mun áfrýja: „Greiðum alla þá skatta sem okkur ber hvar sem er“ Apple mun áfrýja úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. 30. ágúst 2016 11:45 Írsk yfirvöld „innilega ósammála“ ESB um ógreidda skatta Apple Fjármálaráðherra Írlands segir að ríkisstjórnin muni áfrýja úrskurði ESB. 30. ágúst 2016 10:47 Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Ríkisstjórn Írlands er klofin yfir því hvort áfrýja eigi úrskurði Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um að Apple skuli greiða yfirvöldum í Írlandi milljarða evra vegna ógreiddra skatta. Fundað var um áfrýjun á ríkisstjórnar fundi og kom þar í ljós að stjórnarmeðlimir Sjálfstæðisfylkingarinnar gátu ekki stutt tillögu samstarfslokksins Fine Gael um að áfrýja úrskurðinum. Fundað verður síðar í vikunni svo komast megi að sameiginlegri niðurstöðu. Framkvæmdastjórn ESB úrskurðaði í gær að skattaívilnanir Apple á Írlandi teldust vera ólögleg ríkisaðstoð sem Apple nyti umfram önnur fyrirtæki. Var Apple skipað að greiða írskum yfirvöldum 13 milljarða evra, um 1700 milljarðar króna, vegna ógreiddra skatta. Mögulegt þykir að heildarupphæðin sem Apple þarf að greiða til baka verði nær 19 milljörðum evra, um 2500 milljónir króna, þegar áfallnir vextir eru teknir með í reikninginn. Apple hefur þegar tilkynnt að fyrirtækið muni áfrýja úrskurðinum og Michael Noonan, fjármálaráðherra Írlands, tilkynnti sama dag að, líklega myndi írska ríkisstjórnin gera slíkt hið sama. Nú er hins vegar óvíst að samstaða náist um það í ríkisstjórn Írlands.
Tækni Tengdar fréttir Apple mun áfrýja: „Greiðum alla þá skatta sem okkur ber hvar sem er“ Apple mun áfrýja úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. 30. ágúst 2016 11:45 Írsk yfirvöld „innilega ósammála“ ESB um ógreidda skatta Apple Fjármálaráðherra Írlands segir að ríkisstjórnin muni áfrýja úrskurði ESB. 30. ágúst 2016 10:47 Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Apple mun áfrýja: „Greiðum alla þá skatta sem okkur ber hvar sem er“ Apple mun áfrýja úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. 30. ágúst 2016 11:45
Írsk yfirvöld „innilega ósammála“ ESB um ógreidda skatta Apple Fjármálaráðherra Írlands segir að ríkisstjórnin muni áfrýja úrskurði ESB. 30. ágúst 2016 10:47