Ilmvatnið er með því frægara í heiminum og því heiður fyrir hina sautján ára Lily Rose, sem er í miklu uppáhaldi hjá Karl Lagerfeld en hún er dóttir frönsku leik- og söngkonunnar Vanessu Paradis og Johnny Depp.
Flott auglýsing sem á eflaust eftir að laða að nýja aðdáendur að ilmvatninu fræga.
