Apple lagar öryggisgalla í nýjustu uppfærslu sinni Birta Svavarsdóttir skrifar 25. ágúst 2016 21:01 Búið er að senda út aðra uppfærslu sem lagar öryggisgallann. Getty Galli í nýjustu uppfærslunni á iOS stýrikerfi Apple gerði það kleift að hægt væri að hakka sig inn í iPhone síma og koma þar fyrir njósnavírus með aðeins einum smelli. Apple hefur nú sent út aðra uppfærslu sem lagar þennan galla.BBC fjallaði um málið fyrr í kvöld. Upp komst um gallann þegar mannréttindalögfræðingurinn Ahmed Mansoor fékk send sms skilaboð í iPhone 6 síma sinn með upplýsingum um meintar pyntingar sem áttu að hafa átt sér stað í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Innihéldu skilaboðin hlekki sem áttu að beina viðtakanda á upptökur af meintum pyntingum. Ef smellt hefði verið á hlekkina hefði sími Ahmed samstundis sýkst af vírus sem hefði getað njósnað um nærumhverfi hans í gegnum myndavél og hljóðnema símans. Ahmed Mansoor lét öryggisfyrirtækin Citizen Lab og Lookout samstundis vita, sem gátu flýtt fyrir því að gallinn yrði lagaður. Halda þeir að njósnaforritið sem um ræðir hafi verið forritað af ísraelskum internethryðjuverkasamtökum sem kalla sig NSO Group. „Þetta er háþróaðasta njósnaforrit sem við höfum fundið,“ er haft eftir starfsmanni Lookout í frétt BBC. „Viðbrögð Apple hafa verið mjög hröð, svo við hvetjum alla iOS notendur til að uppfæra stýrikerfin sín sem allra fyrst.“ Tækni Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Galli í nýjustu uppfærslunni á iOS stýrikerfi Apple gerði það kleift að hægt væri að hakka sig inn í iPhone síma og koma þar fyrir njósnavírus með aðeins einum smelli. Apple hefur nú sent út aðra uppfærslu sem lagar þennan galla.BBC fjallaði um málið fyrr í kvöld. Upp komst um gallann þegar mannréttindalögfræðingurinn Ahmed Mansoor fékk send sms skilaboð í iPhone 6 síma sinn með upplýsingum um meintar pyntingar sem áttu að hafa átt sér stað í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Innihéldu skilaboðin hlekki sem áttu að beina viðtakanda á upptökur af meintum pyntingum. Ef smellt hefði verið á hlekkina hefði sími Ahmed samstundis sýkst af vírus sem hefði getað njósnað um nærumhverfi hans í gegnum myndavél og hljóðnema símans. Ahmed Mansoor lét öryggisfyrirtækin Citizen Lab og Lookout samstundis vita, sem gátu flýtt fyrir því að gallinn yrði lagaður. Halda þeir að njósnaforritið sem um ræðir hafi verið forritað af ísraelskum internethryðjuverkasamtökum sem kalla sig NSO Group. „Þetta er háþróaðasta njósnaforrit sem við höfum fundið,“ er haft eftir starfsmanni Lookout í frétt BBC. „Viðbrögð Apple hafa verið mjög hröð, svo við hvetjum alla iOS notendur til að uppfæra stýrikerfin sín sem allra fyrst.“
Tækni Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent