Framsóknarflokkurinn heldur flokksþing fyrir kosningar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. ágúst 2016 22:20 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var á kjördæmisþinginu í kvöld en hér er hann í pontu á flokksþingi Framsóknar í fyrra. vísir/ernir Framsóknarflokkurinn mun halda flokksþing fyrir Alþingiskosningar sem verða 29. október þar sem meirihluti kjördæmisþinga flokksins hefur nú samþykkt tillögu um að flokksþing verði haldið. Á flokksþingi er forysta flokksins kosin og þá fer fram málefnavinna fyrir stefnu flokksins. Kjördæmisþing var haldið í Suðvesturkjördæmi í kvöld og var tillaga um flokksþing samþykkt þar með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Þar með hafa þrjú kjördæmisþing samþykkt slíka tillögu en um liðna helga samþykktu kjördæmisþing í Suðurkjördæmi og Norðvesturkjördæmi tillögu um að flýta flokksþingi. „Já, það var samþykkt að flýta flokksþingi og þá var ákveðið á þessum fundi að viðhafa uppstillingu á lista í kjördæminu fyrir kosningar,“ segir Hildur Helga Gunnarsdóttir formaður kjördæmissambands Suðvesturkjördæmis. Á fundinum kom jafnframt fram að þau Eygló Harðardóttir félags-og húsnæðismálaráðherra og Willum Þór Þórsson þingmaður gefa kost á sér til áframhaldandi þingsetu. Kosningar 2016 X16 Norðvestur Tengdar fréttir Flokksþing veltur á Kragamönnum Kjördæmaþing Framsóknarflokksins í SV-kjördæmi verður haldið á fimmtudaginn. Þingmenn kjördæmisins vilja flokksþing og tillaga þess efnis getur knúið flokkinn til þess. Formaður flokksins hefur ekki svarað ítrekuðum tilraunum Fré 23. ágúst 2016 07:00 Höskuldur segir ótækt að boða ekki til flokksþings fyrir kosningar Mikil óánægja er meðal Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi eftir að tillaga um að flýta flokksþingi flokksins var felld með naumum meirihluta í dag. 20. ágúst 2016 18:47 Framsóknarflokkurinn í Norðausturkjördæmi felldi tillögu um flokksþing Tillaga um flokksþing var hins vegar samþykkt með miklum yfirburðum á Kjördæmisþingi Framsóknar á Suðurlandi og í Norðvesturkjördæmi. 20. ágúst 2016 18:00 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Framsóknarflokkurinn mun halda flokksþing fyrir Alþingiskosningar sem verða 29. október þar sem meirihluti kjördæmisþinga flokksins hefur nú samþykkt tillögu um að flokksþing verði haldið. Á flokksþingi er forysta flokksins kosin og þá fer fram málefnavinna fyrir stefnu flokksins. Kjördæmisþing var haldið í Suðvesturkjördæmi í kvöld og var tillaga um flokksþing samþykkt þar með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Þar með hafa þrjú kjördæmisþing samþykkt slíka tillögu en um liðna helga samþykktu kjördæmisþing í Suðurkjördæmi og Norðvesturkjördæmi tillögu um að flýta flokksþingi. „Já, það var samþykkt að flýta flokksþingi og þá var ákveðið á þessum fundi að viðhafa uppstillingu á lista í kjördæminu fyrir kosningar,“ segir Hildur Helga Gunnarsdóttir formaður kjördæmissambands Suðvesturkjördæmis. Á fundinum kom jafnframt fram að þau Eygló Harðardóttir félags-og húsnæðismálaráðherra og Willum Þór Þórsson þingmaður gefa kost á sér til áframhaldandi þingsetu.
Kosningar 2016 X16 Norðvestur Tengdar fréttir Flokksþing veltur á Kragamönnum Kjördæmaþing Framsóknarflokksins í SV-kjördæmi verður haldið á fimmtudaginn. Þingmenn kjördæmisins vilja flokksþing og tillaga þess efnis getur knúið flokkinn til þess. Formaður flokksins hefur ekki svarað ítrekuðum tilraunum Fré 23. ágúst 2016 07:00 Höskuldur segir ótækt að boða ekki til flokksþings fyrir kosningar Mikil óánægja er meðal Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi eftir að tillaga um að flýta flokksþingi flokksins var felld með naumum meirihluta í dag. 20. ágúst 2016 18:47 Framsóknarflokkurinn í Norðausturkjördæmi felldi tillögu um flokksþing Tillaga um flokksþing var hins vegar samþykkt með miklum yfirburðum á Kjördæmisþingi Framsóknar á Suðurlandi og í Norðvesturkjördæmi. 20. ágúst 2016 18:00 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Flokksþing veltur á Kragamönnum Kjördæmaþing Framsóknarflokksins í SV-kjördæmi verður haldið á fimmtudaginn. Þingmenn kjördæmisins vilja flokksþing og tillaga þess efnis getur knúið flokkinn til þess. Formaður flokksins hefur ekki svarað ítrekuðum tilraunum Fré 23. ágúst 2016 07:00
Höskuldur segir ótækt að boða ekki til flokksþings fyrir kosningar Mikil óánægja er meðal Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi eftir að tillaga um að flýta flokksþingi flokksins var felld með naumum meirihluta í dag. 20. ágúst 2016 18:47
Framsóknarflokkurinn í Norðausturkjördæmi felldi tillögu um flokksþing Tillaga um flokksþing var hins vegar samþykkt með miklum yfirburðum á Kjördæmisþingi Framsóknar á Suðurlandi og í Norðvesturkjördæmi. 20. ágúst 2016 18:00