Þingmenn leiða þrjá lista Bjartrar framtíðar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. ágúst 2016 22:53 Björt Ólafsdóttir þingmaður leiðir lista Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi norður. vísir/stefán Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti í kvöld sex efstu frambjóðendur á framboðslistum í öllum kjördæmum. Björt Ólafsdóttir þingmaður leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður og Nichole Leigh Mosty leikskólastjóri leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi suður. Óttarr Proppé þingmaður leiðir lista flokksins í Suðvesturkjördæmi og Páll Valur Björnsson þingmaður er í fyrsta sæti á lista flokksins í Suðurkjördæmi. Valdimar Valdemarsson framkvæmdastjóri leiðir listann í Norðvesturkjördæmi og Proben Pétursson leiðir lista flokksins í Norðausturkjördæmi. Sjá má listana sem stjórnin samþykkti hér fyrir neðan.Reykjavíkurkjördæmi norðurBjört Ólafsdóttir, BA í sálfræði, MA í mannauðsstjórnun og þingkona Sigrún Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, dósent við viðskiptafæðideild HÍ og á Bifröst, leiðir Þekkingarsetur um þjónandi forystu og er formaður Krabbameinsfélags Íslands Starri Reynisson, laganemi Sunna Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir, verkefnastjóri listkennsludeildar LHÍ og MA í forystu og stjórnun, leikari og leiklistarkennari Steinþór Helgi Arnsteinsson, viðburðarstjóri hjá CCPReykjavíkurkjördæmi suðurNichole Leigh Mosty, leikskólastjóri Eva Einarsdóttir, frístunda- og félagsmálafræðingur, MBA, varaborgarfulltrúi og varaformaður ÍTR Unnsteinn Jóhannsson, upplýsingafulltrúi og Kaos Pilot Friðrik Rafnsson, bókmenntaþýðandi Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, lögreglukona og nemi í stjórnsýslu Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, starfsmaður mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar og diplóma frá HÍSuðvesturkjördæmi Óttarr Proppé, tónlistarmaður og þingmaður Theodóra S. Þorsteinsdóttir, lögfræðingur og formaður bæjarráðs í Kópavogi Karólína Helga Símonardóttir, mannfræðingur, MA í hnattrænum tengslum og verkefnastjóri Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi í Garðabæ Helga Björg Arnardóttir, tónlistarkennari og tónlistarkona Guðrún Alda Harðardóttir, leikskólakennari og dr. í menntunarfræðumSuðurkjördæmiPáll Valur Björnsson, kennari og þingmaður Þórunn Pétursdóttir, landgræðsluvistfræðingur Lovísa Hafsteinsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Jasmina Crnac, stjórnmálafræðinemi Eyrún Björg Magnúsdóttir, framhaldsskólakennari og stjórnsýslufræðingur Bjarni Benediktsson, framkvæmdastjóriNorðvesturkjördæmiValdimar Valdemarsson, framkvæmdastjóri Kristín Sigurgeirsdóttir, skólaritari og MLM nemandi í forystu og stjórnun Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir, skólaliði og handverkskona Matthías Freyr Matthíasson, barnaverndarstarfsmaður og laganemi Gunnsteinn Sigurðsson, umsjónarþroskaþjálfi og grunnskólakennari Gunnlaugur Ingivaldur Grétarsson, fjallaleiðsögumaðurNorðausturkjördæmi Preben Pétursson, mjólkurtæknifræðingur Dagný Rut Haraldsdóttir, lögfræðingur hjá Félagi einstæra foreldra og sáttamiðlari Arngrímur Viðar Ásgeirsson, íþróttakennari og hótelstjóri Haukur Logi Jóhannsson, verkefnastjóri Jónas Björgvin Sigurbergsson, nemi og íþróttamaður Margrét Kristín Helgadóttir, stjórnsýslufræðingur og lögfræðingur hjá Fiskistofu Kosningar 2016 X16 Norðaustur X16 Norðvestur X16 Suður Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Sjá meira
Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti í kvöld sex efstu frambjóðendur á framboðslistum í öllum kjördæmum. Björt Ólafsdóttir þingmaður leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður og Nichole Leigh Mosty leikskólastjóri leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi suður. Óttarr Proppé þingmaður leiðir lista flokksins í Suðvesturkjördæmi og Páll Valur Björnsson þingmaður er í fyrsta sæti á lista flokksins í Suðurkjördæmi. Valdimar Valdemarsson framkvæmdastjóri leiðir listann í Norðvesturkjördæmi og Proben Pétursson leiðir lista flokksins í Norðausturkjördæmi. Sjá má listana sem stjórnin samþykkti hér fyrir neðan.Reykjavíkurkjördæmi norðurBjört Ólafsdóttir, BA í sálfræði, MA í mannauðsstjórnun og þingkona Sigrún Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, dósent við viðskiptafæðideild HÍ og á Bifröst, leiðir Þekkingarsetur um þjónandi forystu og er formaður Krabbameinsfélags Íslands Starri Reynisson, laganemi Sunna Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir, verkefnastjóri listkennsludeildar LHÍ og MA í forystu og stjórnun, leikari og leiklistarkennari Steinþór Helgi Arnsteinsson, viðburðarstjóri hjá CCPReykjavíkurkjördæmi suðurNichole Leigh Mosty, leikskólastjóri Eva Einarsdóttir, frístunda- og félagsmálafræðingur, MBA, varaborgarfulltrúi og varaformaður ÍTR Unnsteinn Jóhannsson, upplýsingafulltrúi og Kaos Pilot Friðrik Rafnsson, bókmenntaþýðandi Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, lögreglukona og nemi í stjórnsýslu Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, starfsmaður mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar og diplóma frá HÍSuðvesturkjördæmi Óttarr Proppé, tónlistarmaður og þingmaður Theodóra S. Þorsteinsdóttir, lögfræðingur og formaður bæjarráðs í Kópavogi Karólína Helga Símonardóttir, mannfræðingur, MA í hnattrænum tengslum og verkefnastjóri Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi í Garðabæ Helga Björg Arnardóttir, tónlistarkennari og tónlistarkona Guðrún Alda Harðardóttir, leikskólakennari og dr. í menntunarfræðumSuðurkjördæmiPáll Valur Björnsson, kennari og þingmaður Þórunn Pétursdóttir, landgræðsluvistfræðingur Lovísa Hafsteinsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Jasmina Crnac, stjórnmálafræðinemi Eyrún Björg Magnúsdóttir, framhaldsskólakennari og stjórnsýslufræðingur Bjarni Benediktsson, framkvæmdastjóriNorðvesturkjördæmiValdimar Valdemarsson, framkvæmdastjóri Kristín Sigurgeirsdóttir, skólaritari og MLM nemandi í forystu og stjórnun Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir, skólaliði og handverkskona Matthías Freyr Matthíasson, barnaverndarstarfsmaður og laganemi Gunnsteinn Sigurðsson, umsjónarþroskaþjálfi og grunnskólakennari Gunnlaugur Ingivaldur Grétarsson, fjallaleiðsögumaðurNorðausturkjördæmi Preben Pétursson, mjólkurtæknifræðingur Dagný Rut Haraldsdóttir, lögfræðingur hjá Félagi einstæra foreldra og sáttamiðlari Arngrímur Viðar Ásgeirsson, íþróttakennari og hótelstjóri Haukur Logi Jóhannsson, verkefnastjóri Jónas Björgvin Sigurbergsson, nemi og íþróttamaður Margrét Kristín Helgadóttir, stjórnsýslufræðingur og lögfræðingur hjá Fiskistofu
Kosningar 2016 X16 Norðaustur X16 Norðvestur X16 Suður Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Sjá meira