Rúnar Alex Rúnarsson hélt marki Nordsjælland hreinu í kvöld er liðið vann langþráðan sigur í dönsku úrvalsdeildinni.
Nordsjælland sótti þá útisigur, 0-1, gegn nýliðum Lyngby.
Þetta var aðeins annar sigur Nordsjælland í deildinni og liðið fjarlægist neðstu lið deildarinnar aðeins með þessum sigri.
Hallgrímur Jónasson sat allan tímann á bekk Lyngby sem er með stigi meira en Nordsjælland í deildinni.
Rúnar Alex hélt hreinu og Nordsjælland vann
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið




Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent
Enski boltinn


„Komum Gylfa Þór meira í boltann“
Fótbolti

Hildur fékk svakalegt glóðarauga
Fótbolti


Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði
Íslenski boltinn

Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja
Enski boltinn